Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Síða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Síða 18
VÍKINGUR nægar veiðiheimildir, er frjáls sókn. Ég get nefnt sem dæmi að þegar Snorri Sturluson, togari Granda, var í góðum afla á úthafskarfa var liann kallaður heim þar sem útlit var fyrir að þorskkvótinn næðist ekki. Hann hefði haft meira aflaverðmæti ef hann hefði verið áfram á úthafs- karfanum," sagði Guðjón A. Krist- jánsson. Norðlendingar panta físk aíréttri stærð A Keflavíkurfundinum kom margt forvitnilegt í ljós. Ólafur Björnsson útgerðarmaður stað- hæfði að þeir Suðurnesjasjómenn sem hafa verið „leiguliðar“ hjá Norðlendingum hefðu þurft að sæta því að skila einungis í land fiski af „réttri" stærð, þeirri stærð sem pass- aði best fyrir maskínurnar þeirra, eins og Ólafur Björnsson orðaði það. Fleiri fundarmenn tóku undir þessar fullyrðingar Ólafs. Gert að reka þá sjómenn sem veikjast I fundarhléi kom skipstjóri að máli við Sjómannablaðið Víking. Hann sagði að útgerðin sem hann ynni hjá hefði gert sér skylt að reka Þingkonan Anna Ólafsdóttír Björnsson var meðal fundarmanna. alla þá sjómenn sem veiktust. Sem sagt, að ef sjómaður veiktist og þyrfti að taka út veikindafrí þýddi það aðeins eitt, að hann væri rekinn. Þegar skipstjórinn var spurður hvort hann framfylgdi þessu svaraði hann: „Ég verð að gera það, annars verð ég rekinn, skilaboðin sem ég fékk eru það skýr. Ég verð að finna ein- hverja tylliástæðu til að segja mönn- um upp,“ sagði skipstjórinn og tók fram að hann þyrði ekki að koma fram undir nafni, af skiljanlegum ástæðum. Máttu fá endurráðningu, ef... Þá sagði einn viðmælenda Vík- ingsins að áhöfn á bát nokkrum hefði verið sagt upp. Þeim bauðst endurráðning, en þá aðeins ef þeir afsöluðu sér rétti til að taka laun í veikindafríum. Allir mennirnir gengust inn á þetta, nema skipstjór- inn. Hann var ekki endurráðinn. ■ Hagskýrslur Bækur um landsins gagn og nauðsynjar Landshagir 1992 I ritinu er að finna mikinn fróðleik um mannfjölda, atvinnuvegi, félags- og heilbrigðismál, menntamál, þjóðarbúskap, verslun o.m.fl. Ómissandi rit öllum þeim sem vilja fræðast um hag lands og þjóðar. Ritið kostar 2.100 kr. Neyslukönnun 1990 Út er að koma skýrla um neyslukönnun sem Hag- stofan gerði árið 1990 í þeim tilgangi að endurnýja grundvöll vísitölu framfærslukostnaðar. I skýrslunni er að finna upplýsingar um útgjöld heimilanna í land- inu skipt eftir ýmsum þáttum s.s. búsetu, heimilis- gerð, tekjum og atvinnu þátttakenda. Verð kr. 500 kr. Verslunarskýrslur 1992 Út eru komnar Verslunarskýrslur 1992. I þeim er að finna ítarlegar upplýsingar um utanríkisverslun ís- lendinga á árinu 1992. Skýrslan hefur verið endur- bætt, þannig að nú er að finna texta við öll tollnúmer og gerir það hana mun aðgengilegri en áður. Skýrsl- an kostar 2.200 kr. Hagtölur án landamæra 1993 Út er komin á vegum hagstofa Norðurlandanna geisladiskur með fjölbreyttu talnaefni frá öllum Norðurlöndunum. Þar er m.a. að finna efni um mannfjölda, vinnumarkað, atvinnuvegi, verðlag, ut- anríkisverslun, samgöngur, ferðamál, þjóðhags- reikninga, menningu o.fl. Með diskinum er forrit sem gengur að gagnagrunninum. Verð 30.000 kr. + vsk. Hagstofa íslands Skuggasundi 3 • Sími 91-609866 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.