Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Síða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Síða 34
VÍKINGUR Hjördís Sigurþórsdóttir, formaður Verkalýðs- og sjómannafélagsins Jökuls: MENN HAFA VERIÐ SETTIR í LAND FYRIR AÐ NEITA AÐ TAKA ÞÁH í KVÓTAKAUPUM „Það voru fjórir menn settir í land á bátnum Hrísey fyrir að neita að taka þátt í kvótakaupum. Við feng- um þær skýringar hjá útgerðinni að þeir hefðu verið sendir í frí. Mönn- um er stillt upp við vegg; annað- hvort taka þeir þátt í kvótakaupum eða bátunum er lagt. Menn hafa ekkert val, þetta eru þvinganir,“ sagði Hjördís Sigurþórsdóttir, for- maður Verkalýðs- og sjómannafé- lagsins Jökuls á Höfn, þegar hún var spurð hvort verkalýðsfélagið hefði orðið vart við þátttöku sjómanna í kvótakaupum. Hjördís sagðist kvíðin vegna framtíðar Borgeyjar. Erfitt væri að hugsa þá hugsun til enda ef bátar Borgeyjar yrðu seldir burt frá Höfn. Það myndi skaða atvinnulífið á Höfn verulega að missa kvótann sem færi með þeim. Nú eru fimm sjómenn á Höfn á atvinnuleysisskrá. ■ Borgar Antonsson sjómaður: ER Á100 TONNA BÁT MEÐ12 TONNA KVÓTA „Ég er á Sigurði Lárussyni SF, hann er 100 tonn að stærð en kvót- inn sem báturinn hefur er aðeins 12 tonn. Við höfum ekki getað róið síð- ustu daga þar sem ekki fást menn. Okkur vantar báða vélstjórana og kokk,“ sagði Borgar Antonsson, sjó- maður á Sigurði Lárussyni SF frá Höfn. „Eftir humarinn erum við búnir að vera á fiskitrolli. Ég reikna með að allur okkar kvóti sé leigukvóti. Það er gengið frá því sem vísu að við tökum þátt í kvótakaupum. Ég hef spurst fyrir um þetta og svörin sem ég fæ eru einföld. Utgerðin segir að það viti allir að báturinn er kvóta- laus.“ Okkur var sagt upp Þú hefur áður tekið þátt í kvóta- kaupum? „Áður var ég á Haukafellinu. Þar tók áhöfnin þátt í kvótakaupum, en ekki eins mikið og á Sigurði Lárus- syni. Á Haukafellinu kom þetta öðruvísi út, þar sem tekjurnar voru Tókum þátt íkvótakaupum á Haukafcllinu, segir tiorgar það góðar. Mér og tveimur öðrum var sagt upp þar, ekki vegna þess að við værum að mótmæla kvótakaup- um. Rökin voru þau að það vantaði fleiri réttindamenn til að leysa af, sérstaklega í vélinni. Það var ekkert við því að segja, það er hvað varðar vélstjóra, en fyrir voru þrír menn með réttindi í brú. Hann réð nýjan vélstjóra, Qórða réttindamanninn í brúna og einn háseta. Við vorum ósáttir við þessar uppsagnir. Okkur heimamönnunum var sagt upp en kunningi hans annars staðar frá var ráðinn í okkar stað.“ Þessi kjör, sem þér eru boðin á Sigurði Lárussyni, eru afarkostir, ekki rétt? „Auðvitað. Ef við segjum eitthvað erum við sendir í land. Hríseyjar- málið var með.þeim hætti að nokkrir gengu í land vegna kvótakaupanna. Framhald á bls. 44 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.