Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 36
VÍKINGUR þingi, Guðjón A. Kristjánsson og Guðmund Hallvarðsson. Þeir eru báðir beygðir til að standa með ríkis- stjórninni. Því hafa þeir, og þá sér- staklega Guðjón, sagt annað í fjöl- miðla en þeir gera á þingflokks- fundum og á Alþingi. Eg tel að sjómenn ættu að huga að hvort þeir hafi eitthvað meðsvona stjórnar- rnenn að gera. Þetta er eins hjá atvinnurekend- um. Kristján Ragnarsson er einnig í starfi sem bankaráðsformaður í Is- landsbanka. Það er ekki minna en hálft starf, eigi að síður heldur hann sömu launum hjá LIU. Sama er hægt að segja um Magnús Gunnars- son, forstjóra SÍF. Starf hans sem formanns VSÍ hlýtur að vera um 40 prósent starf, samt sem áður er hann með óskert laun hjá SÍ F. Þessir menn lækka ekkert í launum þrátt fyrir að þeir hafi tekið að sér önnur störf.“ Er ekki á móti kvótanum Ásgrímur Halldórsson útgerðar- maður er faðir Halldórs Ásgríms- sonar, fyn veiandi sjávarútvegsráð- herra. Ásgrímur sagðist aðspurður ekki vera á móti kvótanum, en hann sagði hins vegar að kerfið væri ekki algott. Hann fínnur helst að þeirn Framhald á bls. 66 SKIPA- OG BÁTAVÉLAR 9—1100 hestöfl YANMAR vélarnar eru ein- staklega léttar og fyrir- ferðarlitlar og þekktar fyrir vandaða hönnun og mikla endingu. Eigum á lager og væntan- lcQðrs Gerð4LH: 110,140 og 170 hö. Gerð 4JH:41,52,63 og 74 hö. Hagstætt verð. Sala - Ráðgjöf - Þjónusta Skútuvogi 12A • S 82530 BOSCH ÞJÓNUSTA DIESELVERKSTÆÐI VARAHLUTAÞJÓNUSTA ÁRATUGA ÞEKKING OG REYNSLA í STILLINGUM OLÍUKERFA DIESELVÉLA MEÐ 12 STROKKA BOSCH STILLIBEKK BRÆÐURNIR ORMSSON HF LÁGMÚLA 9, SÍMI 38820 36

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.