Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Page 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Page 49
VÍKINGUR um, hann var nánast um allt. Duflið var þá botnfast, aldrei þessu vant, og auðvitað sprakk það, þar sem skotið hitti greinilega á réttan stað. Daginn eftir komum við í Flatey, en þá var talsverð byggð þar. Það fyrsta sem íbúarnir í Flatey spurðu okkur var hvort það hefði verið sjóorrusta út við Mánáreyjar í gær! Tímasetningin passaði við spreng- inguna sem varð þegar við skutum á tundurduflið." Eftir þetta hætti Árni Jón hjá Landhelgisgæslunni. Svaf undir duflinu um borð í Víkingi AK100 Síðar var Árni Jón á togaranum Víkingi Ak 100. Þá fengu þeir dufl í trollið og sagðist Árni þá fyrst hafa gert sér grein fyrir hvað duflin voru stór. Á Víkingi var duflið sett á dekkið meðan beðið var fyrirmæla úr landi um hvað ætti að gera. Þann- ig vildi til að duflið var sett beint fyrir ofan koju Árna Jóns:„ Ég segi eins og er, mér varð ekki um sel. Ég var allt stríðið á sjó, fyrst hjá Framhald á bls. 83 SABB 10 30 16 25 34 65 57 80 120 150 175 190 250 350 205 296 326 380 470 570 hestafla úrvals bátavélar fyrir mikið álag. H REKI hf. Grandagarði 5, R. s: 91-62 29 50 L GJvarahlutir ^ Hamarshöfða 1 Hamarshöfða 1 Sími 676744, Fax: 673703

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.