Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 51
sjó, þegar tekru að kólna á haustin. Vetrarstöðvarnar í Norður-Atlants- hafi eru í nágrenni Grænhöfðaeyja og Kanaríeyja. Mökun verður aðallega í apríl- mánuði, þegar hjarðirnar, sem geta innihaldið aææt að 1.000 dýrum hver, eru á norðurleið. Meðgangan tekur 16 mánuði, og fæðist kálfur- inn á sumrin. Þá er hann um 4 metr- ar álegnd og vegur um 1 tonn. Hann er á spena í um 12 mánuði. Talið er að kýrnar beri á þriggja ára fresti. Búrhvalakýr verða kynþroska 7 til 13 ára gamlar og eru búnar að ná 8 til 9 metra legnd, en tarfarnir verða ekki kynþroska fyrr en ntun seinna, eða 18 til 21 árs gamlir, og eru þá um 11 til 12 metrar á legnd. Þeir verða samt að bíða í nokkur ár í viðbót, til að eiga möguleika á að brjótast til valda í kvennabúri. Framhald af bls. 41 vík. Júlli Dan hefur landað afla sín- um í Þorlákshöfn eða Grindavík og aflanum er svo ekið þaðan norður á Sauðárkrók til Fiskiðjunnar hf., sem hefur látið tonn á móti tonni í kvóta- viðskiptum. Sveinn sagði að veiði- ferðirnar stæðu yfír þetta tvo til þrjá daga. Þá skiptí ein flaska um eigendur Aðspurður sagðist Sveinn hafa farið á nokkrar sjávarútvegssýning- ar í Laugardalshöllinni. „Þær hafa verið þegar maður hef- ur verið á sjó, en ég fór einhvern tímann á meðan ég var í Stýri- mannaskólanum í Reykjavík. Það er gaman á þessum sýningum. Maður sér ýmislegt fróðlegt og fær hug- myndir. Mestan áhuga hef ég á að sjá nýjungar í meðferð og frágangi á fiski og eins línubeitningavélarnar. Síðustu árin hafa orðið örar breyt- ingar í framleiðslunni hér heima,“ sagði Sveinn. Hann taldi möguleika á að komast á sýninguna í ár þótt ekki hefði verið verra að hafa hana hálfum mánuði seinna eða svo. í áhöfninni á Júlla Dan eru, líkt og annars staðar í sjómannastéttinni, fáir eða engir „anti sportistar" og miklir fótboltaáhugamenn um borð. „Hér skiptast menn í nokkuð marga hópa eftir því hvaða lið menn styðja. Veðmál voru í gangi í kringum bik- Öll heimsin höf voru morandi af búrhval Ekki er með öllu ljóst, hvernig nafn búrhvalsins er til komið á ís- lensku, þótt oftast sé það talið leitt af nafnorðinu búr, og þá átt við lýsis- forðann í höfði dýrsins. En nafnið gæti allt eins verið komið af öðrum rótum, því með nágrannaþjóðum okkar í Skandinavíu er að finna lík orð, sem þá eiga fremur við stærð, eða öskur eða baul. Hér fyrr á öldum voru öll heims- ins höf morandi af búrhval. Hann var látinn í friði af ótta, því af honum fóru ljótar sögur. Árið 1712 komu amerískir hvalveiðimenn, frá bæn- um Nantucket íMassachusetts, að búrhvalavöðu og einn þeirra skutl- aði af rælni. Vel gekk að ná hvaln- um, og arðurinn reyndist mikill. Frá i —~ arúrslitaleikinn og það var að minnsta kosti ein flaska sem skipti um eigendur," sagði Sveinn og greinilegt að góður andi er um borð. Kokkurinn hreinlega hvarf! Þegar gengið var á Svein um ein- hverjar góðar og skemmtilegar sög- ur af skipverjum Júlla Dan þá varð- ist hann mjög og taldi það upp og niður hvað væru skemmtilegar sög- ur og hverjar miður góðar. Þó sagði hann frá því þegar kokkurinn hvarf niður um lúgu og niður í lest, en slasaðist til allrar hamingju ekki neitt. „Karlgreyið kom alltaf út á dekk að ná í fisk til að blóðga og prflaði yfir netaborðið. Þetta gerði hann alla vertíðina en allt í einu einn daginn hvarf hann þegar yfir borðið kom. Þá steig hann ofan í litla lúgu á dekkinu og hreinlega hvarf ofan í lest. Þar sem hann slasaðist nú ekki fannst okkur þetta býsna skondið," sagði Sveinn stýrimaður. Annað atvik nefndi Sveinn sem gerðist hjá einum skipverja Júlla Dan. Skipverji sá var léttur mjög og var á æfmgu í því að koma sér í björgunargalla og stökkva í sjóinn. Venjulega fara menn svolítið á kaf við lendingu í sjónum þótt loft sé í gallanum. í þetta sinn stökk skip- verjinn knái við annan mann hátt ofan af bátapalli niður í sjó. Gefum þeirri stundu hófust gífurlegar búr- hvalaveiðar frá hverju sjávarplássi á Nýja Englandi, er hafa staðið nær linnulaust allt fram til þessa, og ýms- ar þjóðir stundað. Allt að tvær milljónir dýra Ekki er vitað nákvæmlega um stofnstærð búrhval í heiminum í dag, en bjartsýnustu menn gera ráð fyrir allt að 2.000.000 dýra. Er þá talið, að um helming þeirra sé að finna í norðanverðu Kyrrahafi. Ekki er með öllu ljóst, hversu gamlir búrhvalir verða alla jafna, séu Jreir látnir í friði, en aflaust má hugsa sér 60 til 80 ár í því sambandi. Sveini núna orðið: „Ég hélt satt best að segja að hann ætlaði að koma um borð aftur, því hann fór ekkert á kaf og flaug bara upp í loftið. Drengurinn var bara svo léttur og búningurinn stór að hann fór aldrei í kaf.“ Sjómennskan „fjölskylduvandamál“ Sveinn Arason er búsettur í Grindavík en ættaður frá Blöndu- ósi. Hann sagðist vera búinn að vera um tíu ár á sjó og fór á „gamals" aldri í Stýrimannaskólann. Á sínum tíma vann hann skrifstofustörf í landi en gafst upp á þeim. „Ég var orðinn líkamlegur aumingi og ákvað að venda kvæði mínu í kross og fara í heilsubótarvinnu. Það hefur lánast ágætlega. Ég held ég fari ekki í land fyrr en einhvern tímann seinna. Það getur allt gerst.“ Þótt Blönduós geti ekki talist til stærstu útgerðarbæja landsins sagði Sveinn að allir bræðurnir þrír hefðu farið í Stýrimannaskólann og síðan væru tveir synir sínir um borð í Júlla Dan, annar vélstjóri og hinn stýri- maður. „Sjómennskan er ákveðið „fjölskylduvandamál" hjá okkur. Þetta gerist þótt maður korni frá stað þar sem varla var migið í saltan sjó hér áður fyrr,“ sagði Sveinn Arason að lokum í spjalli við Víking. 51

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.