Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Page 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Page 58
VÍKINGUR Skipting heildarverðmætis eftir tegundum tonn, milljónir króna tegund tonn m.kr. Þorskur 106.771 18.685 Karfi 86.381 6.910 Ýsa 48.450 5.814 Grálúða 26.496 4.239 Loðna 701.997 4.211 Ufsi 64.702 4.206 Úth. rækja 45.000 3.712 Skarkoli 11.505 1.381 Humar 738 1.366 Síld 99.993 1.000 Verðmæti kvótans hjá 15 kvótamestu skipunum — 15 skip með verðmætasta kvótann, eigendur og verðmæti í mill- jónum króna. 01. Vigri Ögurvík 570 m.kr. 02. Arnar Skagstrendingur 560 03. Snorri Sturlus. Grandi 560 04. Guðbjörg Hrönn 500 05. Jón Vídalín Meitillinn 470 06. Akureyrin Samherji 410 07. Bessi Alftfirðingur 410 08. Sléttbakur Útg.f. Ak. 400 09. Páll Pálsson Miðfell 395 10. Guðmunda Torfa Vinnslustöðin 370 11. Höfrungur 111 Har.Böðvarss. 370 12. Asbjörn Grandi 370 13. Kaldbakur Útg.f. Ak. 370 14. Örvar Skagstrendingur 365 15. Hjalteyrin Samherji 360 Þorskígildi botnfisks, kíló á hvern íbúa Kjördæmi 1984 1988 1993 Reykjavík 505 374 237 Reykjanes 1248 1137 597 Vesturland 2254 2682 1826 Vestfírðir 4951 5762 3321 NL-vestra 2180 2900 1763 NL-eystra 2173 2667 1862 Austurland 3865 4277 2695 Suðurland 2568 2896 1852 þ.a. Vestm. 6943 8153 5413 með annarri hagræðingu. Samein- ing fyrirtækja gerir samanburð erf- iðan á köflum. A sama hátt eru sum fyrirtæki í raun samsett af tveimur eða fleiri hlutafélögum í eigu sömu aðila. Það hefur hins vegar sjaldnast áhrif á það, hvernig kvótinn skiptist upp milli einstakra landshluta. Skoðun Sjómannablaðsins Vík- ings leiðir í ljós, að 12% af úthlutuð- um botnfiskkvóta eigi skip sem eiga heimahöfn í Eyjafjarðarsýslu og á Akureyri (EA). 10% kvótans eiga skip í Vestmannaeyjum (VE) og 9,4% í Isafjarðarsýslu (IS). Þessi þrjú umdæmi eiga því nú nærfellt þriðj- ung botnfiskskvótans. Sé litið á einstök kjördæmi kemur og í ljós, að í samdrættinum á síðustu árum hefur Norðurlandi eystra best tekist upp við að halda sínu. Hlut- fallslega hefur hlutui' kjördæmisins aukist frá 1984 úr nær 15% í níer 19%. A sama tíma hefur hlutfall Reykjaneskjördæmis lækkað úr um 18% í um 15%. Hið sama kemur í ljós þegar út- hlutunin nú er borin saman við út- hlutunina haustið 1988, þegar kvót- inn var mestur hin síðari ár. Frá þeim tíma hefur kvóti Norðurlands eystra minnkað um „aðeins" 28 prósent, en á sama tíma hefur orðið 45% samdrátturá Vestfjörðum og yfir 41% samdráttur á Reykjanesi og Norðurlandi vestra. Hveijir eru risamir þrír og hvað eiga þeir? Þrjú útgerðarfyrirtæki skera sig nokkuð úr hvað varðar magn og verðmæti úthlutaðs heildarkvóta, Grandi, Samherji og Útgerðarfélag Akureyringa. Hérkomafram helstu upplýsingar um fyrirtæki þessi; eig- endur þeirra, hlutfall þeirra af heildarkvóta, heildarverðmæd kvóta þeirra og einstakra skipa þeirra og verðmæti einstakra teg- unda. Grandi Helstu eigendur: Hvalur hf., 36%, Hraðfrystistöðin, 17%, Hamp- iðjan, 15%, Ingvar Vilhjálmsson hf., 9%, Sjóvá-Alntennar, 6%, og OLÍS með 5%. Hlutur í heildarkvóta: 3,67%. 58

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.