Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Síða 60

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Síða 60
VÍKINGUR Breyting heildarkvóta stærstu útgerðaraðila Eftirfarandi listi sínir aukningu eða minnkun úthlutaðs heildar- kvóta kvótahæstu útgerðaraðila frá því sem hann var íjanúar 1991 og eins og hann verður nú samkvæmt nýrri úthlutun. Það athugist sér- staklega að sameiningarmál, sem gengu til baka, hafa vafalaust áhrif á hinn mikla samdrátt sem kemur fram hjá ísfélagi Vestmannaeyja. Fyrirtæki: sept 93 jan 91 breyting 01. Grandi 13.417 15.925 - 2.508 tonn. 02. Samherji 12.842 13.254 - 412 t. 03. Útgf. Akureyr 12.345 13.633 - 1.288 t. 04. Vinnslustöðin 10.454 11.163 - 709 t. 05. Har. Böðvarsson 9.595 11.608 - 2.013 t. 06. Isf. Vestmann 8.369 14.305 - 5.936 t. 07. Síldarvinnslan 6.325 8.419 - 2.094 t. 08. Skagstrendingur 6.219 5.830 + 389 t. 09. Miðnes 6.088 5.062 + 1.026 t. 10. Skagfirðingur 5.797 5.160 + 637 t. 11. Þormóður rammi 4.842 6.609 - 1.767 t. 12. Ögurvík 4.684 5.685 - 1.001 t. 13. Borgey etc 4.575 4.766 - 191 t. 14. Sæberg 4.355 3.964 + 391 t. 15. Arnes 4.325 6.487 - 2.162 t. 16. Þorbjörn 3.951 4.828 - 877 t. 17. Hfrh Eskifj 3.642 4.421 - 779 t. 18. Útgf. Dalvíkinga 3.476 3.443 + 33 t. 19. Hfrh Fáskrúðsfj 3.463 3.675 — 212 t. 20. Hfrh Norðurtangi 3.427 2.966 + 461 t. Hlutdeild kjördæmanna í haustúthlutun botnfisks 1984 til 1993 Prósentur af heildaraflamarki botnfisks. Kjördæmi 1984 1987 1990 1993 Suðurland 13.34 13.63 15.22 14.54 þ.a. Vestm.eyjar 8.52 8.57 10.43 10.01 Reykjanes 17.83 14.97 15.90 15.05 þ.a. Keflavík 3.91 3.97 3.00 2.87 Reykjavík 11.40 9.89 8.15 9.07 Vesturland 8.81 9.90 9.04 10.04 þ.a. Akranes 3.43 3.37 3.08 3.76 Vestfirðir 13.35 14.05 14.03 12.22 Norðurland vestra 6.04 6.88 7.64 6.92 þ.a. Siglufjörður 2.36 2.53 2.52 1.93 Norðurland eystra 14.72 16.91 17.08 18.87 þ.a. Ólafsljörður 2.00 2.17 2.74 2.83 Austurland 13.09 13.76 12.93 13.37 þ.a. Neskaupsst. 1.97 2.04 1.99 2.23 (þús.þíg.t.) 386.6 410.9 366.7 263.3 lúða 465 m.kr., skarkoli 30 m.kr. Samhetji Helstu eigendur: Þetta er fyrir- ta'ki bræðranna og frændanna Þor- steins Vilhelmssonar, Kristjáns Vil- helmssonar og Þorsteins Baldvins- sonar á Akureyri. Hlutur í heildarkvóta: 3,51% Heildarverðmæti: 1.880 m.kr. Hlutur í verðmæti heildarkvóta: 3,55% Verðmæti pr. skip: Akureyrin 410 m.kr., Víðir 310 m.kr., Margrét 345 m.kr., Hjalteyrin 360 m.kr., Odd- evrin 135 m.kr., Baldvin Þorsteins- son 320 m.kr.Verðmæti einstakra tegunda: Þorskur 625 m.kr., ýsa 135 m.kr., ufsi 95 m.kr., karfi 390 m.kr., grálúða 270 m.kr., skarkoli 15 m.kr., úthafsrækja 350 m.kr. Kvótar fésýslufyrirtækjanna Alls átján skip eru skráð hjá sjáv- arútvegsráðuneytinu í eigu banka, kaupleigufyrirtækja, sjóða og stofn- ana. Þar af eru tíu skráð á kaup- leigufyrirtæki og þá væntanlega í höndum útgerðaraðila, nema illa fari. Sjö þessara skipa eru ekki skráð með kvóta, en heildarverðmæti kvóta hinna skipanna ellefu er um 186,5 milljónir króna. Verðmætið er áberandi mest, 123,8 milljónir, hjá einu þessara skipa, Sjávarborginni GK 60, skráðri eign Fiskveiðasjóðs Islands. Að öðru leyti eyrnamerkjast 2,2 milljónir Byggðastofnun, 4,1 milljón Sparisjóðnum í Keflavík, 16,8 milljónir Landsbankanum, 12,5 milljónir Lýsingu, 4,1 milljón Lind og 22,7 milljónir Féfangi. Gangverð á varanlegum kvóta forsendur verðmætaútreiknings Kílóaverð einstakra tegunda, samkvæmt mati Björns lónssonar hjá LÍÚ: Þorskur, 175 kr. kg, ýsa, 120 kr. kg, ufsi, 65 kr. kg, karfi, 80 kr. kg, grá- lúða, 160 kr. kg, skarkoli, 120 kr. kg, úthafsrækja, 82,50 kr. kg, síld, 10 kr. kg, loðna, 6 kr. kg, humar 1.850 kr. kg- 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.