Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Qupperneq 66

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Qupperneq 66
VÍKINGUR Framhald af bls. 36 miklu viðskiptum sem eru með kvót- ann, en eins og flestir Hornfirðingar segist hann ekki sjá neitt annað kerfi sem er betra. Verkalýðsfélagið gaf ekki umsögn þegar Ásgrímur vildi geyma rækju- kvóta „Verkalýðsfélagið veitti ekki um- sögn um beiðni mína um að fá að geyma 5 tonn af rækjukvóta, en ég hef ekki nægan kvóta til að geta geymt þetta sjálfur. Þetta er gert vegna samþykktar Sjómannasam- bandsins. Þetta er komið í það mikla hörku að ég get ekki sætt mig við það. Ég ætlaði ekki að selja kvótann, heldur hagræða fyrir mína báta. Það sem ég er að gera skapar meiri vinnu fyrir félaga í verkalýðsfélaginu," sagði Ásgrímur Halldórsson útgerð- armaður í Skinney á Höfn í Horna- firði. „Þetta er orðið það blint, vegna Sjómannasambandsins, að það hef- ur verkalýðsfélögin í vasanum. Ég myndi vilja skýringar frá Sjómanna- sambandinu. Við ætlum að kaupa meiri rækju- kvóta, því við eigum bara 50 tonna kvóta. Þetta eru svörin sem við fá- um, þegar við erum að gera allt til að auka vinnu hjá mönnunum. Einn bátana okkar er að fara á rækju og á að landa á Eskifirði. Þegar við erurn að gera þetta veitir Verkalýðsfélagið ekki umsögn. Ég fékk skrifað upp á hjá bænum, þannig að það ég gat geymt kvótann. Sjómannasamband- ið er búið að heilaþvo það fólk sem vinnur hjá verkalýðsfélögunum. Það er kannski annað þegar er verið að láta mennina kaupa kvóta, en svo er ekki í mínu tilfelli.“ sagði Ásgrím- ur Halldórsson. Hólmgeir Jónsson: Það skaljafnt yfír alla ganga „Ég veit ekki hver er orðinn óbilgjarn í þessum málum. I lögum um stjórn fiskveiða þarf að fá um- sögn sveitarfélags og sjómananfé- lags á viðkomandi stað. Sú leið sem fórum var að beina til félagana að gefa ekki umsögn um kvótaflutning, þetta var gert vegna þess hvernig er verið að fara með okkar menn í þess- um viðskiptum. Þetta eru hlutir sem við því miður stöndum frammi fyrir, þess vegna beinum þessum tilmæl- um til félaganna. Ég vísa því til föð- urhúsanna að við séum ósanngjarn- ir. Ég get ekki dæmt alla útgerðar- menn óheiðarlega, en vegna ástandsins skal jafnt yfir alla ganga. Þessi ófögnuður breiðist svo fljótt yfir, að sá útgerðarmaður sem er heiðarlegur í dag getur verið óheiðarlegur á morgun,“ sagði Hólmgeir Jónsson framkvæmda- stjóri Sjómannasambands Islands. Nú getum við sillt allar gerðir sérbyggðra olíuverka með allt að 60 mm kólfum og sambyggð olíuverk fyrir allt að 20 strokka vélar A.Y. ►JÓHDSTA DISILVERKSTÆÐI Súðarvogi 38 (Kænuvogsmegin) Reykjavík • Sími 688540 Stillum stærstu olíukerfí fyrir dieselvélar með stærsta stillibekk V-Evrópu 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.