Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 69

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 69
ÚRSLIT í GETRAUN SJÓMANNA- BLAÐSINS VÍKINGS í síðasta tölublaði Sjómanna- blaðsins Víkings var lesenda- getraun. Lesendur áttu að þekkja átta báta og skip af mynd- um sem birtust í blaðinu. Fjöldi svara barst við getrauninni, eða tæplega fimmtíu. Búið er að draga úr réttum lausnum. Veitt verða tvenn verðlaun, bókaflokkurinn Is- lensk skip eftir Jón Björnsson, sem bókaforlagið Iðunn gefur, og tvenn aukaverðlaun, Saga Ríkisskips, sem Hilmar Snorra- son tók saman. Aðalverðlaunin koma í hlut Rafns Sigurðssonar, Smyr- lahrauni 23 í Hafnarfirði og Gylfa Helgasonar, Hellisbraut 2 í Reykhólahreppi. Aukaverðlaunin koma í hlut Kristins Ó. Jónssonar, Þvervegi 8 í Stykkishólmi og Axels B. Eg- gertssonar, Framnesvegi 8a í Reykjavík. Vinningshafarnir geta vitjað verðlaunanna á ritstjórn Sjó- mannablaðsins Víkings, Nethyl 2 í Reykjavík, eða í síma 91679925. ' ANIMO kaffivélar fyrir skip Induktivir og kapasitivir skynjarar. Eigum á lager mikið úrval af skynjurum. Einnig analog skynjara. Skynja m.a.: Málma, vatn, olíur, plast, gler, steypu, sand, timbur o. fl. Notkunardæmi: Skynjaref vatn kemur í olíuna. Hæðarmæling á vökva í gegnum sjóngler. Hámarks og lágmarks skynjun vökva í tönkum, m.a. í gufukötlum. Vatnsskynjari. Endastopp. Skynjun á efnis- þykktum og massa. Ymis konar notkunar mögu- leikar í efnaiðnaði. Til alhliða notkunar fyrir færibönd og verksmiðjur. Sala og þjónusta: STÝRITÆKNI HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMI 68 84 50

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.