Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Síða 72

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Síða 72
VÍKINGUR móti tonni. Ég dreg stórlega í efa að við eigum í dag að ýta of mikið undir frekari úreldingu, við sjáum að sú reglugerð sem sett var um full- vinnsluskip, að vinna allan úrgang með kostnaði langt umfram þann ábata sem úr úrgangnum fæst, er tóm vitleysa og að krefjast úrelding- ar til að auka nýtingu um borð í vinnsluskipum gerir ekkert annað en eyða bátaflotanum í úreldingar- bálið. Það þjónar ekki hagsmunum neins, allra síst þeirra sem vinna úr hráefni í landi. Afleiðingin yrði aðeins enn minni vinna, bæði til sjós og lands. Sóknardagafjölda þarf að ákveða og endurskoða miðað við aflabrögð. Nægi það ekki þarf teg- undaþak. Við sögðum líka að finna þyrfti tegundaþak fyrir hvern útgerðar- flokk skipa og aðeins þær tegundir, sem bundnar væru hámarksþaki, yrðu stöðvunarbremsa skipsins í þær físktegundir. Við vildum samt að útgerð og skipstjóri gætu tals- verðu ráðið um það hvort þeir færu fram úr á áður tilteknum viðmiðun- artímabilum útgerðarflokksins. Það skerti hinsvegar hámark skipsins næsta tímabil. Heildaraflaþak viðkomandi út- gerðar yrði takmarkað með þorsk- ígildishámarki ef afli sýndist ætla að fara verulega fram úr þeim tegund- um sem þak er á í viðkomandi út- gerðarflokki. Þetta gæti þýtt að þak yrði sett á í upphafi árs og síðan af- numið ef heildarafli væri innan við- miðunar eða að þakið yrði sett á í lok árs ef ástæða þætti til að takmarka afla. Þær tegundir sem ekki yrðu í fisktegundaþakinu væru útgerðar- Útgerðarmenn — vélstjórar. Önnumst allar raflagnir og viðgerðir í bátum, skipum og verk- smiðjum. Áratuga þjónusta viö íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki. Þvíekki SKIPAL YFTAN HF. Berðu okkur saman við það besta sem þú þekkir. Sandblástur og málun Hafiö samband við tæknideild okkar um hönnun og föst verðtilboð. SKIPALYFTAN HF. VESTMANNAEYJUM SÍMI 98-11490 FAX 98-11493 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.