Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 73

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 73
flokkunum frjálsar og aðeins sókn- ardagafjöldi takmarkaði þær ef ástæða væri til. Sérveiðiskip til síldar, loðnu, skel- fisks og innfjarðarækju, sem hefðu forgang til veiða á ákveðnu magni eða vissum svæðum umfram aðra, væru með skerta sóknardaga og jafnvel annað þak en sá útgerðar- flokkur sem þau voru í við almennar botnfiskveiðar, reynist það nauðsyn- legt til að jafna afkomu útgerða. f Tvíhöfðaskýrslunni var sett að meginmarkmiði að festa skyldi afla- markið í sessi til frambúðar. Öll helstu launþegasamtök sjó- manna, þ.e. Farmanna- og físki- mannasamband íslands, Sjómanna- sambandið og Vélstjórafélagið, sendu þá frá sér sameiginlega yfir- lýsingu, sem hljóðar svo: Framangreind hagsmunasamtök sjómanna lýsa yfír fullri andstöðu við framsal á veiðiheimildum, þ.e. sölu á óveiddum fiski innan gildandi kerfis um stjórn fiskveiða. Reynsla síðustu ára hefur leitt til aukinnar andstöðu samtaka sjó- manna gagnvart óheftu framsali veiðiheimilda og nú er svo komið að mælirinn er fullur. Sjómannasam- tökin telja að nú sé komið að vendi- punkti í þessu máli. Frjálst framsal veiðiheimilda hef- ur skapað fleiri vandamál en það hefur leyst. Kjarasamningum físki- manna, sem byggðir eru í höfuðatr- iðum á hlutskiptum, er ógnað vegna þess að fískimenn eru nauðugir látn- ir taka þátt í kaupum á óveiddum fiski. Óheft framsal veiðiheimilda hefur búið til nýja stétt sjómanna og útgerðarmanna, sem eru ofurseldir kjörum leiguliðans, þar sem þeim er skammtaður aðgangur að fiskimið- unum af þeim sem veiðiréttinn hafa. Þessari óheillaþróun verður ekki snúið við nema með algjörri höfnun á sölu á óveiddum físki. Sjómannasamtökin telja það ekki þjóna tilgangi að fjalla um aðra þætti í tillögum þeirrar nefndar, sem fjall- ar um mótun sjávarútvegsstefnu, nema fyrir liggi að öll viðskipti með veiðiheimildir verði bönnuð. Sjónarmið sjómanna virt að vettugi Á lokafundi Tvíhöfðanefndar- innar, áður en skýrslan var aflient sjávarútvegsráðherra, var eftir því gengið við Tvíhöfðanefndina hvort tillit yrði tekið til mótmæla sjómanna um frjálsa framsalið í lokabréfi nefndarinnar. Svar forystumanna Tvíhöfðanefndar var að það yrði Árni Gíslason talaði á fundinum í Kcflavík. Af öllum þcim scm gagnrýndi Hafrannsóknastofnun, var Ami harðastur í sinni gagnrýni. ekki gert. Þó hafði verið breytt ýmsu í áherslum eins og því að fjölga ekki fisktegundum innan kvótakerfis. Bæði Landssamband smábátaeig- enda og Verkamannasambandið tóku undir sjónarmið sjómanna varðandi kvótabraskið. Sjómannasamtökin lýstu þá yfir algjörri andstöðu sinni við vinnu- brögð og áframhald og framkvæmd kvótakerfísins. Nýlega hafa forystumenn FFSI, SSÍ og VSFÍ allir ítrekað afstöðu sína og lýst því yfir að verði reynt að viðhalda kvótabraskinu þá verði hörkuátök við sjómenn á komandi hausti. Eg held að það sé kominn tími til fyrir ráðamenn þjóðarinnar að taka það alvarlega, sem sjómenn allt í kringum land hafa verið að segja undanfarin misseri. Fiskveiðikerfí, sem sett er á í algjörri andstöðu við þá sem eftir því eiga að vinna, virkar ekki; þar dugar hvorki tvíhöfða- né þríhöfðaþurs til fiskveiða. FFSÍ hefur ekki lýst afstöðu sinni til helstu markmiða í tvíhöfðaskýrsl- unni, þótt vitað sé að við viljum ekki fjölga físktegundum í kvótakerfi. Miklu nær hefði verið að Tvíhöfða- nefndin hefði lagt til að þær fiskteg- undir, sem ekki nást ár eftir ár, færu út úr kerfinu. Það er líka ljóst að stefnumörkun FFSÍ frá 35. þingi 1991 leggur til sóknarkerfi á smá- báta og ntiðað við núverandi þorsk- afla fyrir næsta fískveiðiárþarf að SKOÐUN OG VIÐGERÐIR GÚMMÍBÁTA. EINNIG SKOÐUN OG VIÐGERÐ BJARGBÚNINGA. Gúmmíbátaþjónustan Eyjaslóð 9 ■ Örfyrisey • sími 91-14010 • fax 91-624010. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.