Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Síða 77

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Síða 77
ar skoðunar, hvað sem sagt er á Skúlagötu 4, að fiskur af okkar mið- um hafi gengið NA í höf. Engar merkingar á þorski eftir að sjávar- skilyrði við fsland breyttust upp úr 1965 hafa átt sér stað til að sanna eða afsanna neitt í þessum efnurn. Við vitum að lítið gekk af þorski frá ís- landsmiðum á góðæri til sjávar eftir stríð og fram til 1965 þegar sjór kólnaði hér við land, upp úr 1960 lögðust fiskmerkingar niður á Haf- ró og reiknilíkön tóku við. Reiknilík- ön sem voru gefin út með 70% auknu fiskmagni fyrir Barentshafið fyrir örfáum dögum af sömu fræð- ingum og sögðu lítinn fisk verða í Barentshafi fram á miðjan þennan áratug fyrir aðeins örfáum árum. Hvaðan kom allur þessi fiskur í NA- vert Atlantshaf? Og erum við nú að keyra niður aflann til þess að þurfa að afsaka mikla skekkju eftir eitt til tvö ár? Hver á þá að skýra út fyrir fólki og réttlæta núverandi atvinnu- leysi? Sumir vita allt Er nema von að fiskimenn við Is- land verði dálítið krumpaðir í fram- an og háværir, þegar reynsla þeirra og tilfinning segir þeim að lægðinni í þorskinum sé lokið og mikið sé að vaxa upp af honum? Eða voru það ekki norskir fiskiskipstjórar sem héldu því fram að miklu meira væri af fiski í Barentshafi á sl. ári en leyft var að veiða? Hvað er svo komið á daginn? Samt er vitað að veiddur afli í Barentshafi er og var miklu meiri en skýrslur sýna, stofninn vex þrátt fyrir það. Er nema von að menn efist þegar hvert ruglið á fæt- ur öðru birtist í fiskifræðinni? Svo koma menn útbólgnir af fiskihag- fræði og menntun og vaða yfir allt sviðið frá hval, gegnum fisk, sjó og sauðkind, allt niður í grasrót uppi á háfjöllum og telja þjóðinni trú um að þeir viti þetta allt. Við, hinn venjulegi Islendingur, séum bara svo hlandvitlausir að engu tali tekur. Síðan er vitnað í Laxness og þar með er okkur best að þegja. Það er hinsvegar okkar lán að þetta er einstaklingsbundin vitleysa, sem einhvern tíma lagast og nær auk þess ekki til allra sem menntaðir eru. Þá er eflir að víkja að óbeinum sóknartakmörkunum eins og svæð- um og skipastærð, hrygningum og smáfiski og veiðarfærum og möskvastærð. Þrátt fyrir að kvótakerfi hafi verið við lýði síðan 1984 getur enginn okk- ar sagt að stefnt hafi í rétta átt. At- vinnuöryggi og byggð í landinu hafa Almenn ferðaþjónusta! Flugfarþegaseðlaútgáfa, hótelbókanir, bílaleiga innanlands og erlendis. Persónuleg biónusta NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN HF. Laugavegi 3, sími 91-62 63 62, fax 91- 2 94 50 ekki eflst á síðustu tíu árum. Spár fiskifræðinga hafa á þessu tímabili ekki aukið bjartsýni og framkvæmd- ir með þjóðinni. Síðustu tvö ár höf- um við gripið til þess ráðs að tak- marka veiðar á þorski mjög verulega og þarf sennilega að fara aftur til 1920 til að finna samsvarandi þorsk- afla og við ráðgerum að veiða á næsta ári. Sóknarstýring Við höfum nú til viðbótar fisk- veiðistjórnun með kvótakerfi tekið upp afgerandi sóknarstýringu flot- ans. Það kann að vera að menn sperri eyrun þegar ég segi að undan- farin tvö ár hafi stjórnvöld beitt sóknarstýringu við að hefta veiðar fiskiskipanna og átti sig ekki á því í hverju sú sóknarstýring er fólgin. Svæðalokanir eru ekkert annað en JOTRON LEIFTURLJÓS AQ-4 LEIFTURLJOSIN eru lítil, níðsterk Ijós sem gefa frá sér leiftur með stuttu millibili, er sjást allt að 10 km. leið. Tilvalin fyrir sportbátaeigendur, kafara, (þola þrýsting á 500 m.) veiði- menn, björgunarsveitir, reyk- kafara og f.l. Fáanleg með hvítum, rauðum og bláum Ijósum. Gæða- prófuð við erfiðustu aðstæður. ^) UPPLÝSINGAR ÍSÍMA 91-611055 IPRÓFUN HF. 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.