Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Qupperneq 82

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Qupperneq 82
Framhald af bls. 39 stein Einarsson skipstjóra af þegar Víkingur haföi samband við skipið. Hringur var staddur á netaveiðum á Kötlugrunni, skipverjar nýbúnir að leggja netin eftir sólarhringsdvöl á miðunum. Hringur hefur landað ufsanum í Þorlákshöfn en skipið er gert út frá Hafnarfirði. Útgerðarað- ili er Hafnfirðingur hf., í eigu skip- stjórans Aðalsteins og fleiri aðila. „Netaveiðin hefur gengið alveg þokkalega. A hálfum mánuði voru komin um 100 tonn á land af ufsan- um. Hér á Kötlugrunninu eru nokk- uð margir á ufsaveiðum, menn voru fljótir að koma hingað þegar fréttist af veiðinni. Það er nú ekki svo bjart á íslandsmiðum, þannig að maður skilur þegar menn flykkjast á góð svæði. Gangurinn er þannig að ef menn verða einhvers varir einhvers staðar og fínna eitthvað sem heitir þorskur þá eru ráðuneytismenn fljótir til og loka svæðinu," sagði Al- exander. Hér er allt snyrtilegt Alexander var að fara sinn fyrsta túr sem skipstjóri um borð, en hann býr á Stokkseyri og var síðast á Frey ÁR frá Þorlákshöfn. Framundan var fimm daga túr og horfur á blíð- skaparveðri á miðunum þrátt fyrir þoku. „Mér líst vel á mig hérna um borð. Hér er allt svo snyrtilegt. Strákarnir hlýða mér ennþá. Þetta eru allt saman Hafnfirðingar nema ég og ætli maður fari ekki fljótlega að heyra Hafnarfjarðarbrandara! Kokkurinn er góður, enda er það mikilvægt atriði. Hér eru menn hraustir vel,“ sagði Alexander. Alexander var að lokum spurður hvort hann ætlaði á sjávarútvegssýn- inguna í Höllinni og kvað hann svo vera. „Eg fór á sýningar fyrir ein- hverjum árum síðan. Maður lærir náttúrulega alltaf eitthvað af öllu. Sýningarnar væru líklega ekki haldnar nema eitthvert gagn og gaman væri af,“ sagði Alexander að endingu. Eftir afleysingar á Hring lá leið hans á Fróða ÁR frá Þorláks- höfn. Kælikerfi - Frystikerfi Kæliefni - Varahlutir HF. KÆLISMIÐJAN ■ FROST ■ AUÐBREKKU 19 PÓSTHÓLF 76 202 KÓPAVOGI SÍMI 9 1 - 46688 JIHII ASEA BROWN BOVERl ABB Turbo Systems BBC forþjöppur - varahlutir Viðhalds- og viðgerðaþjónusta Útgerðarmenn vélstjórar! Látið sérfróða fagmenn annast viðhald og viðgerðir. Erum ávallt til þjónustu reiðubúnir. íflyirtlmogw cJto©®®^ & ©®D C=a/K Vesturgötu 16 - Símar 91-14680 og 13280 - Telefax 26331 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.