Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 84

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 84
VÍKINGUR sjóinn á eftir honum. Ég hljóp inn aftur og sagði Jóa að koma strax. Ég tók bjarghring um borð og hljóp niður á bryggjuna, en þetta var við Kolakranann. Það var nýbúið að vera kolaskip svo það var ekki geðs- legt að leggjast í koladrulluna, en ég henti hringnum og var svo heppinn að hitta yfir höfuð mannsins. Ég held að ég hafi ekki komist í það verra, hún var svo mjó nælon- snúran á hringnum að ég var hrein- Fiskseljendur! Bjóðum upp fisk alla daga kl. 10:30 Útvegum alla þjónustu og erum ávallt reiðubúnir til móttöku á fiski. Látið okkur vita tímanlega um þátttöku. íúí FISKMARKADUR VESTMANNAEYJA HF. SÍMAR: (08)-13220-13221, og 085-38820 FAX 08-13222 mtMEjkimi PLASTBATAR *GEIRIp með tvöfalda byrðingnum Skeifunni 13 sími 91-677660 fax 91-814775 lega að gefast upp við að draga manninn upp þegar Jói kom. Við náðum honum samt upp. Það var greinilegt að hann hafði drukkið talsvert af sjó. Ég hljóp upp í bæ og náði að stöðva lögreglubíl og sagði þeim að ég hefði bjargað manni og sagði þeim hvar hann var. Það skipti eng- um togum að þeir gáfu í botn og skildu mig eftir.“ Við Grænland íór frostið í 30 gráður „Víkingurinn var afbragðssjó- skip, afbragðssjóskip. Hönnunin á skipinu var ótrúlega góð, nema það hefði þurft að vera skuttogari. Stur- laugur Böðvarsson sagði mér að þeir hefðu viljað láta byggja skipið sem skuttogara, en það fékkst víst ekki leyfi til þess. Það var kalt að vera á dekkinu við Grænland, frostið fór í 30 gráður, og því hefði þetta verið allt annað líf ef Víkingur hefði verið skuttogari þannig að aðgerðin hefði farið fram undir þiljum. Þessi skip voru blaut, en hann varði sig samt vel, hann gerði það. Framhald af bls. 67 entspróf. Ég er að vona að ég verði í fluginu það sem ég á eftir. Flugfélagið heitir Simax, og er í Sviss, það verður sjúkraflug, fraktflug, farþegaflug og fleira. Þeir eru með margar tegundir véla og ég byrja sem aðstoðarflugmaður Twin Otter. Þetta lofar góðu og ég vona að af verði.“ Fór í skólann fyrir mömmu Sem fyrr segir hefur Aðalsteinn verið stýri- maður, en hann hefur lokið námi í fyrsta bekk Stýrimannaskólans. „Það var árið 1987 sem mamma sótti um fyrir mig í Stýrimannaskólanum, ég hafði ekki ætlað mér að fara í skólann, en gerði það fyrir hana. Mæður eiga til að segja við okkur börnin að við séum ekki í skóla fyrir þær, en í mínu tilfelli var það þannig; ég fór í skólann fyrir mömmu. Kvótinn er ágætur út af fyrir sig, en kvóta- viðskiptin eru svarta hliðin á kvótanum. Það er ekkert grín þegar útgerðirnar geta verið að selja sín á milli og látið sjómennina borga fyrir,“ sagði Aðalsteinn Esjarsson. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.