Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 53

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 95 er ekki jafn mikil, nema þá í fínustu sýnunum (9. mynd). Niður- stöðurnar úr öllum öðrum sýnum gefa mjög svipaðar niðurstöður, svo að þar er ekki um neina reglu að ræða. Eftirfarandi ályktanir má draga af niðurstöðum kornastærðar- mælinganna, með hliðsjón af staðháttum við livert jarðvegssnið: Skilyrðin fyrir áfokssöfnuninni hafa verið mjög svipuð allan mynd- unartíma áfoksjarðvegsins, nema í tveim jarðvegsniðum ofan við öskulagið H17GC, þar sem þau eru áberandi grófari. Annar sá mis- munur, sem fram kernur á grófleika sýnanna, sýnir aðeins lítils háttar breytingu á söfnunarskilyrðum frá einum stað tif annars og einum tíma til annars. Afoksjarðvegurinn virðist sendinn að sjá hann með berum augum, ef hann inniheldur 3—5% af grófum sandi, þó að hann sé að öðru leyti eins að samsetningu. Sýnt er, að sandur berst mjög skamrnt inn á samfellt gróið land, svo að vind- rof hefur átt sér stað innan 100 m fjarlægðar frá söfnunarstað, ef sandinnihald sýnisins er meira en 10% eða grófur sandur er meira en 3%, en þá þurfa einnig að vera gróf öskulög í jarðvegsrofinu. Mjög mikil flokkun sýnanna í „mó“-stærð sýnir, að stórfellt jarð- vegsrof hefur verið í gangi í innan við 500 m fjarlægð frá söfn- unarstaðnum. Annars virðist kornastærðasamsetning sýnanna gefa það til kynna, að þau séu tilkomin lrá fleiri en einni af mismun- andi uppsprettum, þar sem flokkun þeirra er lakari en S-sýnanna og annarra áþekkra. Reikna má með því, að grófari hluti áfoksins sé mjög stutt að kominn, varla rneira en nokkur hundruð metra, en fínni hlutinn getur verið langt að kominn, svo að jafnvel skiptir tugum kílómetra. Kornagerð og kornalögun í áfoksjarðveginum Lítilsháttar rannsóknir voru gerðar á kornagerð og kornalögun í áfokinu. Öll þau sýni, sem kornastærðarmælingar voru gerðar á, voru einnig rannsökuð í smásjá. Áfoksjarðvegurinn er oftast ryð- brúnn á litinn eða rauðbrúnn, nema efsta lagið er brúnsvart, þar sem hann er að rneira eða minna leyti blandaður rotnandi jurta- leifum. Litur áfoksjarðvegsins verður meira grábrúnn, þar sem hann er blandaður foksandi. Einnig er hann meira gráleitur neðan við öskulagið H5, og mun það stafa af því, að þar er hann meira blandaður fokefnum lrá jökulvatnaseti og jökulruðningi. Við smá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.