Samvinnan - 01.03.1928, Síða 26

Samvinnan - 01.03.1928, Síða 26
20 SAMVINNAN bílarnir séu eingöngu samkepnisfærir við járnbrautirnar vegna þess, að ríkið leggi þeim til vegi endurgjaldslaust, en járnbrautafélögin verði sjálf að bera kostnað allan við iagning og viðhald brautanna. Þetta er samt ekki svo í Vesturheimi. Þar eru ,‘greiddir háir skattar af bílunum, sem eingöngu er varið til vegagerðar. Og i sumum ríkjum er lagning og viðhald þjóðveganna eingöngu fram- kvæmt með fþví fé, sem fæst með allskonar bílssköttum. Standa þá bílarnir engu betur að vígi um þetta en járn- brautirnar. Framantaldar athuganir um verkaskiftingu bíla og járnbrauta styðjast aðeins við reynslu Bandaríkjanna. í Canada eru vegir miklu verri, og er þó margt svipað að segja um reynsluna þar. í Englandi og Frakklandi fjölg- ar bílunum óðum. A Islandi er svo að sjá sem margir hafi litla trú á framtíð bílanna. Annars gætu menn naumast hugsað sér að leggja járnbraut í þessu strjálbygða fjallalandi, sem ein- mitt ætti að veita bílunum mikil tilveruskilyrði fram yflr járnbrautir. Sumir hafa haldið því fram, að hin mikla fannfergi á Islandi muni stöðva umferðina og óhugsandi sé að halda bílvegum opnum á veturna, en járnbraut hafi mikla yfirburði í því efni. Sannleikurinn er sá, að fann- kyngi getur fullkomlega lokað vegi fyrir járnbrautarvögn- um. Þó verður því ekki neitað að auðveldara er að halda opinni járnbraut en bílvegi. En fleiri þjóðir en íslendingar þurfa að berjast við snjóinn. Bæði Norðmönnunr og Bandaríkjamönnum hefir hepnast að halda vegunum opnum og það í héruðum, þar sem meiri er snjór en sunnan á íslandi. Þetta er gert með snjóskýlum og plógum. Er vart hugsanlegt annað en að þetta hlyti að takast á Hellisheiðarveginum. Slík ástæða getur því naumast hindrað notkun bílanna á þess- um stöðvum. Það sem sérstaklega mælir á móti járnbrautarlagn- ingu austur að ölfusá, er það hve brautin yrði stutt og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.