Samvinnan - 01.03.1928, Qupperneq 27

Samvinnan - 01.03.1928, Qupperneq 27
SAMVINNAN 21 hverjar vörur yrðu fluttar. Eins og fyr er skýrt frá, hafa Bandaríkjamenn komist að raun urn, að bílar eiga betur við en járnbraut, þegar um svo litla vegalengd er að ræða. Vörur þær, sem flytja ætti, yrðu aðallega landbúnaðar- afurðir og nauðsynjar bænda frá Reykjavík, í smáskömt- um, einmitt vörur, sem mest eru fluttar með bílum í Bandaríkjunum. Engar vörusendingar mundu teljast til þess, sem Bandaríkjamenn kalla „carload freightu nema í kauptíðunum haust og vor. öðru máli væri að gegna, ef námur eða stóriðnaður væri eystra. En þar sem þar eru engar námur og ekki hægt að sjá, að stóriðnaður muni eflast þar í náinni framtíð, er mjög varhugavert að stofna til járnbrautarlagningar með það fyrir augum. Frumvarp það, sem fram „kom á Alþingi í fyrra, mun að mestu leyti hafa verið bygt á rannsókn og skýrslum Sv. Möllers verkfræðings. þSá, sem þetta ritar hefir enga ástæðu til að ætla annað en að skýrslur þessa verkfræð- ings hafi verið réttar, eða a. m. k. svo nákvæmar, sem slíkar áætlanir geta verið. í áætluninni er gert ráð fyrir ákveðnum fjölda fólks og ákveðnu vörumagni, sem flutt verði árlega milli Reykjavíkur og Suðurlandsundirlendis- ins. Gerum ráð fyrir að flutningaþörf framtíðarinnar sé rétt áætluð. En þegar litið er til þeirra tíðinda, sem gerst hafa í samgöngumálum erlendis, verður ekki komist hjá því að spýrja, hvað verða mundi úr öllum þessum áætl- unum, 'ef bílarnir reyndust jjárnbrautinni hér eins skæðir keppinautar og í Ameríku. Bílarnir tóku 77% ferðafólks- ins frá Boston-brautinni. Er þá ekki hugsanlegt, að þeir mundu fækka nokkuð þeim 51 þús. farseðlum, sem gert er ráð fyrir, að seldir yrðu á öðru rekstursári brautar- innar. — Engin ástæða er til að ætla, að Islendingar og Bandaríkjamenn séu svo ólíkir, að þeir muui ekki kjósa sama farartækið, þegar sömu skilyrði eru fyrir hendi, og auðvitað það bezta og ódýrasta. Nú er kvartað undan afarháum flutningskostnaði bíla frá Reykjavík til Suðurláglendisins, og það með réttu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.