Samvinnan - 01.03.1928, Side 28

Samvinnan - 01.03.1928, Side 28
22 SAMVINNAN Flatningskostnaðurinn er altot hár. En bílarnir eru ekki orsök hans heldur lélegir vegir. Ef hluta þess fjár, sem mundi fara til þess að byggja járnkraut, væri í staðinn varið til þess að leggja fullkominn bílveg, mundi flutn- ingakostnaðurinn verða álíka og á samskonar vegum er- lendis: Á bestu vegum Bandaríkjanna eru vörur fluttar fyrir 8 aura pr. tonn—km. I Minnesota kostar ekki nema 6,4 aura um km. að ferðast með bestu vögnum, þ. e. a. s., ef vegurinn er góður. Sumstaðar í Bandaríkjunum er þó far- gjaldið enn lægra, alt að 4,7 aurum um km. (2 cents pr. enska mílu). Ef Islendingar verja fé til þess að leggja góða vegi, geta þeir einnig notið þessara góðu kjara. Samkvæmt erlendri reynslu eru vegalengdir á íslandi of litlar til þess, að járnbiautir geti staðist samkepni við bíla. Og bílar, sem útbúnir væru með nýtísku þægindum, færu margar ferðir á dag fram og aftur og flyttu farþega fyrir 6—7 aura pr. km. rnundu áreiðanlega fullnægja bet- ur þörfum ferðamanna en jarnbraut, sem varla færi meira en 2 ferðir á dag austur og gæti alls ekki veitt ódýrari flutning. Þetta og margt fleira þarf að athuga áður en tekin er endanleg ákvörðun í járnbrautarmálinu. íslendingar mega ekki brenna sig á því að leggja járnbraut, sem með timanum þyrfti að vera rekin með halla. Þar áð auki er það rangt fjárhagslega að ætla sér að nota tvo vegi sam- hliða — bílveg og járnbraut — þar sem ekki er um meiri flutning að ræða en hér. Eigi þeir að bera sig, verða notendur að borga stofnfé og reksturskostnað þeirra beggja. Sunnlendingar þarfnast bættra samgöngutækja. Það hafa menn séð fyrir löngu. Járnbrautarmálið var fyrst borið fram á Alþingi árið 1894. Síðan hefir heimurinn auðgast mjög að uppfyndingum og eigi síst á sviði sam- göngutækjanna. Dráttur járnbrautarlagningar hefir a. m.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.