Tímarit kaupfjelaganna

Ataaseq assigiiaat ilaat

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 22

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 22
16 þeir, sökura þessarar sannfæringar, leggja i sölurnar að líkindum nál. 30% af þeim kluta verzlunar sinnar, sem hjá kaupmönnum lendir. Andstæðingar kaupfélaganna heimta hagfræðislegar skýrslur, er sýni hagnaðinn við kaupfélagsskapinn. Kaupfélagsmenn, jafnt sem aðrir þegnar ríkisins, sem ekkert umboðslegt vald hafa, eigi ekki kost á því, að geta með nægilegu valdi heimtað jafnvíðtækar og ítar- legar hagskýrslur sem þær, er hér þyrfti að gcfa, til að fullnægja þessum kröfum. En það vill svo vel til, að án þessara formlegu hagskýrslna eru nóg föng fyrir hendi, til þess að sýna það, sem með þarf í þessu máli, hugsanrétt, hagfræðislega og reikningslega. Hver óvilhallur hugsandi maður getur látið sér það nægja. Flestum kemur saman um það, að innlend verzlun sé, hagfræðislega skoðað, hollari en útlend verzlun til sann- arlegra þjóðþrifa. Kaupfélag Þingeyinga er verulega inn- lend verzlun, eða með öðrum orðum, að hagnaðurinn við verzlun félagsins lendir hjá landsmönnum, að svo miklu leyti .sem verða má, eins og auðmagui landsins er núvar- ið. Þótt verzlunararðurinn dreifist í allar viðskiftahendur félagsins, mun erfitt að sýna það hugsanrétt, að þjóðholl- ara sé að sópa arðiuum í örfáa auðkongalófa. Þá mætti eins vel gera alla íslendinga að ófrjálsum verkamönnum, svo sem 20 slíkra smájarla, og fela þeiiii svo allar umbæt- ur og framfarir í atvinnuvegum landsins, láta jarlana sjá um allar andlegar og líkamlegar þarfir verklýðsins. Nú sém stendur ríkir þessu líkt ástand víða erlendis í heilum borgarhlutum og héruðum. En hamingjan verndi íslend- inga frá slíku hlutskifti. Það getur vel verið, að eins'töku kaupfélagsmaður sýn- ist eigi standa betur að vígi í efnalegu tilliti en granni hans, sem við kaupmann skiftir, þó að staða þeirra í öðru tilliti sé eigi talin verulega mismunandi. Þessi dæmi hygg ég þó að eigi séu mörg. Þess er og hér að gæta, að bæði getur aðstaðan aldrei verið alveg jöfn, því síður hæfileikar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.