Tímarit kaupfjelaganna

Ataaseq assigiiaat ilaat

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 33

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 33
27 dag. Það or eiginlega tvennt, sem sumir gruna umboðs- manninn um: að hann selji sauði fjelagsins við hærra verði en hann gerir skil fyrir, og að hann kaupi vörur vorar við lægra verði en hann reiknar oss þær. Sumir hugsa reyndar, að annað eins og þetta sje ekki nema venjulegar kaupmannsbrellur. Þessa tortryggni hafa sumir b}rggt á þvi einkanlega, að vjer fáum engar „lögfullar sannanir“ fyrir því, að oss sjc fært rjett verð til reiknings; vjer fáum ekki „frum- reikninga“ nema yfir sumt af vörunum, og vjer fáum eng- ar sannanir fyrir því, að frumreikningar þeir, sem vjer fáum, sjeu „ekta“. Það væri nú mikilsvert, ef þessivant- andi skilríki fengjust með hóflegum kostnaði, og ef þau þá, eins og menn að líkindum hugsa sjer, kæmu að til- ætluðum notum Að vísu er mjer alvcg ókunnugt um, hvað þessir menn meina, scm viija fá „lögfullar sannanir‘n í þessu efni, en jeg geri ráð fyrir því, að úr því reikn- ingar frá umboðsmanni fjelagsins cru eigi taldir það, þá muni þurfa til þess svipaðar sannanir og hjá oss eru heimt- aðar fyrir fasteignarheimildum og veðtryggingum, þ. e. að segja: notarial-vottorð t d. um það, að þessi sauðahópur hafi seizt með jicssu verði, sú eða sú vara hafi keypt ver- ið með því og því verði, þessi reikningur frá þeim og þeim væri samkvæmur löggiltri höfuðbók hans o. s. frv. í það óendanlega. En ætli að slík vottorð yrði eigi ærið kostn- aðarsöm. Hugsum oss, að menn kjer löbbuðu með búðar- rcikning sinn til sýslumanns og bæðu hann að bera hann saman við hina löggiltu höfuðbók verzlunarinnar. Sýslu- inaður gerði það sannarlega ckki fyrir lítið, eins og von væri Og hvað væri svo unnið? Það, jú, að reikning- arnir hlytu að vera samhljóða höfuðbókinni. En setjuin *) Það voru menn, sem lítinn eða engan pátt áttu í fjel. voru, sem komu upp með þessar lögfullu sannanir og prjedikuðu um þær. Þess vegna dvelur greinin svo mjög við þetta atriði. En þótt þetta sama liafi ef til vill ekki komið fyrir í öðrum fjelögum, þá mun þó víða vera til nóg af samskonar lijegðma. P J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.