Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 36

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 36
30 þessara manna. Samkeppni kaupmanna, sem or eitt liið harðasta strið, sem nú er háð, sjer fyrir því. Ekkert em- bættiseftirlit gæti komizt í hálfkvisti við eftirlit keppinaut- anna. Þess vegna er það hið rnesta vogunarspil, sem nokk- ur kaupmaður getur gert, að fremja það gagnvart við- skiftamönnum sinum, sem er sviksamlegt að almennings- (lómi1 og því hættulegra er það, sem kaupmaðurinn á meira undir tiltrúnni; þar býr hann í höndur keppinautum sín- um hið bitrasta vopn, ef þeir geta grafið það upp, og þeir grafa það upp fyr eða seinna og nota það ómjúklega. Um umboðsmann vorn, hr. L. Zöllner, ætla jeg að verða fáorður sjerstaklega. Jeg vil að eins geta þess, þótt það hafi minni þýðingu, en það sem áður er sagt, að hann hefir sýnt oss tiltrú í iieiru en því, að senda oss vörur og lána oss fje. Hann hefir árlega greitt oss til baka verð fyrir vantandi vörur, sem alls nemur mörgum hundruðum króna, og hefir ætíð farið eftir sögusögn fjelagstjórnarinn- ar, sem eigi allsjaldan hefir komið í bága við skýrslur skipstjóranna á skipum hans. Hefði hann sýnt oss þá tor- tryggni og vífilengjur, sem oft eiga sjer stað i viðskiftum hjer, væri fjelag vort svift nokkrum hundruðum króna. Já, jeg hefi álíka mikla trú á þessum ofsjónum, sem sumir menn sjá alltaf i fari umboðsm. fjelaganna og jvmsra starfsmanna þeirra, eins og jeg hefi á afturgöngu Gláms *) Það er einkeunilegt i þesBU sambandi, að sumir kaupmenn, sem ekki vilja vamm sitt vita í því að draga á tálar, eða pretta viðskifta- menn sína, eða brigða orð sín við þá í viðskiftamálum, svífast eigi að dreifa út lygasögum og óhróðri um sina keppinauta. Hagsmunir þeirra hafa bjer skapað tvennskonar samvizku, ef maður mætti svo að orði kornast. Gagnvart þeesum mönnum hefir viðskiftamaðuriun ekkert að óttast; en keppinauturinn er í sífelldri hætfu. Þessi tvennskonar sam- vizka kemur annars fram í ótal tilfellum og bjá öllum stjettum. llarg- ur heiðvirður maður, sem er mjög samvizkusamur hvervetna þar, sem hann á æru sina, tiitrú og hagsmuni á hættu, svíkst um margt, þar sem vauiun og afskiftaleysið Iætur honum líðast það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.