Tímarit kaupfjelaganna

Ataaseq assigiiaat ilaat

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 40

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 40
34 sem reknar eru í verksmiðjum auðmauna1. Er það eftir- tektavert, að einmitt hinir stækustu andstæðingar sósíal- ista urðu fyrstir til að framkvæma liugmyndir þeirra; sýn- ir það, hve mikill praktiskur sannleiki var fólginn í þeim. í mörg ár hefir allri sykurframleiðslu og sykurhreinsun í Bandafylkjum Ameríku verið stjórnað á skrifstofum eins slíks „trust“ í Nýu Jórvík, Boston, Chicago og San Fran- cisko. Með því hefir verið sparað ákaílega mikið fé, þar sem verksmiðjurnar hafa losast alveg við að hafa sérstak- ar skrifstofur, agenta, umboðsmenn og útsölustaði, er kepptu hver við annan, og eyðilögðu hver annan, og afleiðingin er, að sykurinn hefir lækkoð mjög í verði, og framleið- endur þó fengið meiri ágóða, og getað goldið verkmönnum sínum hærra kaup en áður. Þetta er nú, eins og allir sjá, nokkurn veginn hið sama, sem að landstjórnin hefði alla yfirumsjón með frandeiðslu og útsölu varanna. Einungis er sá hængur á þessu fyrirkomulagi, að einmitt af því það er ekki sjálf landstjórniu, sem hefir yfirumsjónina, þá geta þessir stóreignamenn, er sjálfir ráða sínu skipu- lagi, notað það til eigin hagsmuna með því t. d. að fram- leiða svo lítið, að verðið hljóti að hækka, og þetta hafa þeir líka stökusinnum reynt, einkum er kaup verkmanna hefir hækkað. En án slíks skipulags ræður hending ein því, hvort hinir einstöku framleiðendur hitta á að fram- lciða hæfilegan forð handa þjóðunum af hverri vöru sem er, enda er ekkert tíðara, en að þurð verði á einhverri vörutegund, svo að húu verði óhæfilega dýr, eða jafnvel ófáanleg fyrir fjölda manna, sem og hitt, að ofmikið sé framleitt af vöru, svo hún falli hóflaust í verði og fram- leiðendur hcnnar þúsundum saman fari á vonarvöl, og verði að atvinnulausum landhlaupurum og óróaseggjum. En það, sem eftirtektaverðast er við þessa hreyfingu, ‘) Hið samcinaða gufuBkipafélag er eitt af þessurn „trusts“, þar scm gufuskipaeigendur kafa go;t fjárlag með sér, í stað þess að keppa kver við aunan; en af því félag þetta steudur ekki undir kinu almenna löggjafarvaldi, þá er það einskonar einokuu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.