Tímarit kaupfjelaganna

Ataaseq assigiiaat ilaat

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 46

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 46
40 anna sýnir reynslan, að svörtu börnunum gengur námið eins vel og þeim hvítu. En hverjar eru þá orsakir þess, að hinir hvítu Ev- rópu þjóðflokkar hafa gerst ,,herrar“ allra annara þjóð- flokka, hafa hvarvetna haft yfirhöndina yíir þeim, og eru kennarar þeirra í allskonar menning og listum? Hvers vegna hafa Norðurálfumenn einir reist voldug menningarríki, með öllum þeirra undrum og kynjum af vélum og mann- virkjum? Hvers vegna verða gáfaðir Japansmenn að læra af Norðurálfubúum alt það, er að menningu og verklegum framförum lítur? Hinn enski höfundur svarar þessum spurningum og segir, að orsökin sé ein, og hún sé sú, að Norðurálfumenn hafi lært að nota fullkomnast félagslegt skipulag (social organisation); og því næst færir hann rök til þess, að skipulegt félagslíf sé grúndvöllur allrar menningar; að án þess geti engin menning átt sér stað, án þess sé eiustak- iingurinn aflvana, en að í hagfeldu skipulagi þúsundfaldist afl og hæflleikar einstaklinganna, því það geri heilar þjóð- ir að einum lifandi líkama, og einstaklingana að samvinn- andi líffærum. Það, sem einstaklingurinn framkvæmir í skipulegu félagslífi, verður öllum að notum, og það, sem allir safna, verður hverjum einstaklingi til gagns og þroska. Það víkkar og stækkar líf einstaklinganna, svo það verð- ur að þjóðlífi. Það safnar krafti úr þúsundum einstaklinga í hvern einstakling, úr þúsund heilum í einn heila, án þess nokkur missi nokkurs við það, og á sama hátt dreifir það frá einum til allra. Þó til væri þjóðflokkur af tómum spek- ingum, þá mundi hann áu skipulags ekkert mcgna t-il móts við þjóðflokk af tómum heimskingjum, er lært hefðu skipu- legt félagslíf. En skipulagið orkar meiru. Það tengir einnig saman aldir og kynslóðir. Það, sem ein kynslóðin vinnur, það erflr hin næsta. Hún þarf því ekki að byrja frá upphafi, að eins halda áfram, þar sem hin næsta hætti. Skipulag- ið eitt, gerir þctta mögulegt; það er sá söfnunarsjóður, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.