Samvinnan - 01.04.1968, Side 9

Samvinnan - 01.04.1968, Side 9
NÝIR KENNSLUBRÉFAFLOKKAR Á VEGUM BRÉFASKÓLA SÍS & ASÍ. BETRI VERZLUNARSTJÓRN I. 8 námsbréf. Kennari er Húnbogi Þorsteinsson, en hann hefur einnig þýtt námsbréfin og heimfært til íslenzkra aðstæðna. Er hér um að ræða fyrsta bréfanámskeið í verzlunarstjórn á íslandi og byggt á reynslu færustu kennara við menntastofnanir Samvinnuhreyfingarinnar á Norðurlöndum. GÍTARSKÓLINN. 8 námsbréf. Kennari er Ólafur Gaukur, hinn vinsæli tónlistarmaður, og hefur hann einnig samið bréfin. Gítarleikur er bæði skemmti- iegur og þroskandi og gítarinn meðal vinsælustu hljóðfæra samtíðarinnar. Bréfaskóli SÍS & ASÍ. EKKERT HAPPDRÆTTI HÉRLENDIS BÝÐUR JAFNHÁAN VINNING Á EINN MIÐA MILUdNIR KR. ÍEINUM DRŒTTI BNBÝUSHLIS FYRB HRAFNISTA STÖÐUGT ^áfttaka 1 Happdrætti DAS stuðlar að FJÖLGAR Vl^unan*e9r' ^ausn a ^^leínum aldraðra ÖLDRUÐUM og gefur vinnings. um lcid möguleika iil siór- breyttu letri, og ég held, að þetta þurfi ekki frekari skýr- inga við. Ég vil ljúka þessum línum með orðum hr. Sigurbjörns Einarssonar, biskups, í grein í þessu sama hefti Samvinnunn- ar, þar sem hann ræðir af- stöðu okkar íslendinga til manna og málefna og vafa- samt mat okkar á einstakling- um. Hann segir: „íslendinga skortir sem sé ekki alltaf sjálfstæði í við- brögðum, þegar um er að ræða áhrif utan frá. Mætti sá eigin- leiki verða til mikils góðs, ef hann væri vel ratvís. En sé út- sýn einhæf er hætt við að val og höfnun verði handahófs- kennd og hugsun lokist inni í þröngum rásum eða jafnvel virkjum þegar frá líður, þaðan sem menn verjast nýju lofti, ef til vill undir sviknum þjóðern- ismerkjum." Virðingarfyllst, Þórir Baldvinsson. meiningunni, en loks er máls- greinin öll tekin úr sambandi og sett af Torfa í samband við kosningarnar um sameining landsins eftir nýlendustyrjöld- ina, en það er Eisenhower alls ekki að ræða um. Á umræddri blaðsíðu í bók- inni Mandate for Change er Eisenhower að velta fyrir sér hvers vegna Frakkar hafi tap- að í nýlendustríðinu og hvern- ig farið hefði, ef kosningar hefðu þá farið fram á milli hins gamla lepps Frakka, Bao Dai, og kommúnistans Ho Chi Minh, sem þá kynnti sig fyrst og fremst sem þjóðernissinna, en hreyfði lítt kenningum sín- um fyrr en hann hrifsaði völd- in í lok þess stríðs. Eisenhower segir í réttri þýðingu: „Ég hef aldrei rætt né átt bréfaviðskipti við nokkurn mann kunnugan málum í Indokína, sem ekki viður- kenndi, að hefðu kosningar farið fram meðan á bardögun- um stóð myndu máske 80% þjóðarinnar fremur hafa greitt kommúnistanum Ho Chi Minh atkvæði en þjóðhöfðingjanum Bao Dai.“ Orðin, sem Magnús Torfi hef- ur fellt niður, eru hér með VAL UNGA FQLKSINS - HEKLUBUXURNAR - VANDAÐUR FRÁGANGUR AMERÍSKT EFNI NYLON NANKIN BETRI BUXUR í LEIK OG STARFI ^kle^ 9

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.