Samvinnan - 01.04.1968, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.04.1968, Blaðsíða 9
NÝIR KENNSLUBRÉFAFLOKKAR Á VEGUM BRÉFASKÓLA SÍS & ASÍ. BETRI VERZLUNARSTJÓRN I. 8 námsbréf. Kennari er Húnbogi Þorsteinsson, en hann hefur einnig þýtt námsbréfin og heimfært til íslenzkra aðstæðna. Er hér um að ræða fyrsta bréfanámskeið í verzlunarstjórn á íslandi og byggt á reynslu færustu kennara við menntastofnanir Samvinnuhreyfingarinnar á Norðurlöndum. GÍTARSKÓLINN. 8 námsbréf. Kennari er Ólafur Gaukur, hinn vinsæli tónlistarmaður, og hefur hann einnig samið bréfin. Gítarleikur er bæði skemmti- iegur og þroskandi og gítarinn meðal vinsælustu hljóðfæra samtíðarinnar. Bréfaskóli SÍS & ASÍ. EKKERT HAPPDRÆTTI HÉRLENDIS BÝÐUR JAFNHÁAN VINNING Á EINN MIÐA MILUdNIR KR. ÍEINUM DRŒTTI BNBÝUSHLIS FYRB HRAFNISTA STÖÐUGT ^áfttaka 1 Happdrætti DAS stuðlar að FJÖLGAR Vl^unan*e9r' ^ausn a ^^leínum aldraðra ÖLDRUÐUM og gefur vinnings. um lcid möguleika iil siór- breyttu letri, og ég held, að þetta þurfi ekki frekari skýr- inga við. Ég vil ljúka þessum línum með orðum hr. Sigurbjörns Einarssonar, biskups, í grein í þessu sama hefti Samvinnunn- ar, þar sem hann ræðir af- stöðu okkar íslendinga til manna og málefna og vafa- samt mat okkar á einstakling- um. Hann segir: „íslendinga skortir sem sé ekki alltaf sjálfstæði í við- brögðum, þegar um er að ræða áhrif utan frá. Mætti sá eigin- leiki verða til mikils góðs, ef hann væri vel ratvís. En sé út- sýn einhæf er hætt við að val og höfnun verði handahófs- kennd og hugsun lokist inni í þröngum rásum eða jafnvel virkjum þegar frá líður, þaðan sem menn verjast nýju lofti, ef til vill undir sviknum þjóðern- ismerkjum." Virðingarfyllst, Þórir Baldvinsson. meiningunni, en loks er máls- greinin öll tekin úr sambandi og sett af Torfa í samband við kosningarnar um sameining landsins eftir nýlendustyrjöld- ina, en það er Eisenhower alls ekki að ræða um. Á umræddri blaðsíðu í bók- inni Mandate for Change er Eisenhower að velta fyrir sér hvers vegna Frakkar hafi tap- að í nýlendustríðinu og hvern- ig farið hefði, ef kosningar hefðu þá farið fram á milli hins gamla lepps Frakka, Bao Dai, og kommúnistans Ho Chi Minh, sem þá kynnti sig fyrst og fremst sem þjóðernissinna, en hreyfði lítt kenningum sín- um fyrr en hann hrifsaði völd- in í lok þess stríðs. Eisenhower segir í réttri þýðingu: „Ég hef aldrei rætt né átt bréfaviðskipti við nokkurn mann kunnugan málum í Indokína, sem ekki viður- kenndi, að hefðu kosningar farið fram meðan á bardögun- um stóð myndu máske 80% þjóðarinnar fremur hafa greitt kommúnistanum Ho Chi Minh atkvæði en þjóðhöfðingjanum Bao Dai.“ Orðin, sem Magnús Torfi hef- ur fellt niður, eru hér með VAL UNGA FQLKSINS - HEKLUBUXURNAR - VANDAÐUR FRÁGANGUR AMERÍSKT EFNI NYLON NANKIN BETRI BUXUR í LEIK OG STARFI ^kle^ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.