Andvari

Volume

Andvari - 01.06.1963, Page 15

Andvari - 01.06.1963, Page 15
ANDVARI ROUSSEAU 13 einstaklingsfrelsið geti samrýmzt þeim kvöðum, sem samlífiS leggur mönnum á herSar. Ymislegt í ÞjóSfélagssamningnum virSist ósamrýmanlegt meginkenningum Rousseaus, eins og þær koma fram í öSr- um ritum hans. FrelsiS þokar þar fyrir jafnréttinu og einstaklingshyggjan fyrir alræSi ríkisins. Fellur hann þar í sömu gryfjuna og ýmsir aSrir miklir hugsuSir, svo scm Plató og Hegel, þcgar þcir rita frá sjónarmiSi ríkisins um samband einstakl- inganna viS þaS. Stórum meira ber þar á alræSi ríkisins en viSnámi einstakling- anna gegn ófrelsi því, sem ríkiS hneppir þá í. 1 ríki, sem virSir þjóSfélagssamninginn, er trúfrelsi í vissum skilningi. RíkiS hefur ckki rétt til þess aS fyrirskipa þegnum sínum ákveSin trúarbrögS, öll trúarbrögS skulu leyfS, sem fela í sér umburSar- lyndi gagnvart öSrum trúarbrögSum og krefjast einskis þess af mönnum, sem er ósamrýmanlegt borgaralegum skyldum þeirra. En hver sem dirfist aS segja: „Utan kirkjunnar getur enginn orSiS sáluhólpinn", ætti aS vera gerSur brott- rækur úr ríkinu. RíkiS verSur aS krefj- ast borgarálegrar trúarjátningar af þegn- um sínum. ÞaS getur raunar ekki neytt neinn til þess aS játa hana, en þaS getur gert alla útlæga, sem trúa henni ekki, því aS þeir eru andfélagslegir einstakl- ingar. Þessi borgaralega trúarjátning felur ekki í sér neinar trúfræSilegar kenni- setningar, aS skoSun Rousseaus, heldur cinungis þau meginviShorf, sem allir góSir ríkisborgarar verSa aS hafa: trú á guS, trú á annaS líf, trú á allsherjar rétt- læti, trú á helgi þjóSfélagssamningsins og þeirra laga, sem sett eru samkvæmt honum. Trúarflokka, sem hafa í frammi ofstæki, umburSarleysi og ofsóknir, getur ríkiS ekki þolaS innan vébanda sinna og ekki lieldur guSleysingja. Rousseau veg- ur þarna á báSar hendur. Hann veitist ekki einungis aS kredduföstum og of- stækisfullum trúmönnum, heldur einnig aS frjálslyndum trúleysingjum, heimspek- ingunum. IdugtakiS almennur vilji, la volonté générale, er mjög óljóst háspekilegt hug- tak hjá Rousseau. Hann telur, aS sjálfs- bjargarhvötin ráSi stjórnmálalegum skoS- unum og gerSum manna. En sjálfsbjarg- arhvötin er ofin úr tveimur þáttum: amour propre, sérgæzku, sem tekur aS- eins miS af sérhagsmunum einstaklings- ins, og amour de soi, sjálfselsku, eSa því, sem sjálfshvötum allra þjóSfélags- þegnanna er sameiginlegt: ÞaS, sem eflir sanna heill einstaklingsins, stuSlar jafn- framt aS heill allra. Baráttu manna fyrir sérhagsmunum þeirra kallar Rousseau la volonté particuliére, en þá viSleitni þeirra, sem stefnir aS almannaheill, la volonté générale. Almennur vilji merkir hvorki vilja allra, né vilja meiri hlutans, hann er ávallt á réttri leiS og stuSlar jafnan aS almannaheill, en því er ekki alltaf svo fariS um samþykki allra eSa meiri hlut- ans. Fyrirmyndir Rousseaus eru borgríki Forn-Grikkja og Genf, ættborg hans. Hann taldi ÞjóSfélagssamninginn ekki byltingarrit, heldur rit, sem stefndi aS þróun og umbótum. Hann sætti ekki heldur árásum fyrir þaS í Frakklandi, enda las almenningur þaS ekki. ASeins í Genf var bókin borin á bál og höfundur hennar sviptur borgararéttindum og út- lægur gerr. En stjórnarbyltingarmenn- irnir, Marat, og einkum Robespiérre, gerSu ÞjóSfélagssamninginn aS biblíu sinni. Rousseau hafSi mikil áhrif á stjórn- arbyltingarmennina, og sóttu þeir í rit hans margar hugmyndir sínar. Verk Rousseaus er eitt þeirra andlegu afla, sem kynti undir stjórnarbyltingunni miklu og mótaSi hugmyndakerfi hennar. Mann- réttindayfirlýsingin franska er t. d. aS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.