Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Síða 73

Andvari - 01.06.1963, Síða 73
ANDVARI í SLÓÐ V í NLANDSFAUA 71 Dr. Kristján Eldjárn þjóSminjavörður athugar fornt eldstæði í einni rústinni á austurhakha Svartandarlækjar. við meSal fólks utan nokkrar kennslubækur skólabarna og verðlista frá stórverzl- unum á meginlandinu. Svo er að sjá sem í plássum þessum hafi ekki enn runnið upp tímabil Bogesena, hvað þá almannasamtaka. Ef spurt er, hvað valdi slíkri deyfð, mundi eitt svarið vera, að Nýfundnaland hefur um langt skeið tapað framtakssamasta fólki sínu yfir til milljónaborganna í Kanada og Bandaríkjunum. Engin bönd sérstakrar tungu og þjóðmenningar liindra slíkt útstreymi þangaÖ, sem eldar brenna heitar. Eitt kvöldið, þegar ég gekk niður á bryggju, var þar uppi fótur og fit. Andersynir og nágrannar þeirra, Bartlettar, voru að búast til ferðar. Ég spurði, bvert förinni væri heitið, en þeir sögðust ætla að bjarga þorskagildrum sínum undan ísjaka. Ég fékk að slást í för með Andersonum. Við sigldum út á milli Warrenseyjar og lands. Uti á Helgaflóa komum við að allstórum ísjaka, á að gizka mannhæðarháum upp úr sjó (níu tíundu lilutar eru neðansjávar) og 10—12 metra löngum. Mátti ekki tæpara standa, að jakinn lenti á yztu þorskagildrunni á flóanum, því að hann átti aðeins fáeina metra ófama að gildrunni, þegar okkur bar að. Maxwell sigldi nú bátnurn umhverfis jakann, og var þá brugðið kaðli utan um liann, en síðan var hann tekinn í tog frá gildrunni. Eftir skamma stund kom annar bátur til hjálpar, og síðan var jakinn dreginn í mörgum krókum á milli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.