Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Síða 74

Andvari - 01.06.1963, Síða 74
72 ÞÓRIIALLUR VILMUNDARSON ANDVARI gildranna inn á Flakvík, langleiðina inn undir fundarstaðinn við Svartandarlæk. Þetta var í ljósaskiptunum, svo að eríitt var um vik að ná myndum af þessum ævintýralega atburði: ísjakatogi við Vínlandsströnd. Decker karlinn. Skemmtilegasta persónan í Lance-aux-Meadows er efalaust Georg gamli Decker. Hann á land rétt við fundarstað rústanna og er nú eftirlitsmaður stjórnarinnar með uppgraftarsvæðinu öllu. Flann er dökkur á brún og brá, enda mun Eskimóablóð renna í æðum bans. Decker tekur starf sitt mjög hátíðlega, hefur orðið sér úti um embættishúfu og sett upp spjald með áletruninni: „Private property. No trespassing. By order G. Decker and Son’s (svo).“ Decker á í úti- stöðum við þorpsbúana í Sundsýn og hefur reynt að stugga þeim frá rústasvæðinu með byssu. Af því tilefni kærðu þeir hann fyrir stjórninni í St. John’s. Fékk Decker ofanígjöf frá stjórnarráðinu fyrir vikið, en svaraði fyrir sig fullum hálsi í bráðskemmtilegu bréfi, sem hann sýndi okkur Kristjáni. Þegar Kristján hóf að grafa í skvompunni vestan lækjar, sem siðar revndist rauðasmiðja, sagði Decker okkur frá gömlum kynnum sínum af lautinni með svofelldum orðum: „Many a time, when I was a young fellow, I sat here with my girl and the sun pouring down upon us.“ Við nefndum lautina þegar Deeker’s Nest, og gekk hún jafnan síðan undir því nafni. Fólkið í Lance-aux-Meadows og reyndar einnig annars staðar á Nýfundna- landi talar enska mállýzku, sem sögð er merkileg fyrir þær sakir, að í henni eru varðveitt ýmis orð og merkingar orða frá dögum Elísabetar drottningar, sem löngu er horfið úr málinu heima á Englandi. Ekki er mállýzka þessi fögur á að hlýða, og lítt er hún skiljanleg, þegar verst lætur Háin sín fella þarlandsmenn niður eða skjóta þeim inn á ólíklegustu stöðum ekki síður en Elísa Doolittle. ísland bera þeir fram Hojsland, en höfuð edd. Merking margra alkunnra orða kemur spánskt fyrir sjónir. Húsmóðir okkar bauð okkur luncli á kvöldin, og wonderfid er notað í annarri merkingu en kennd er í skólum. „She is a wonder- lul size of a woman," sagði Decker um tengdadóttur sína, og átti ég von á að sjá fegurðargyðju, en tengdadóttirin reyndist þá mesta kjötfjall, sem ég bef augum litið. Þcgar mývargurinn ætlaði alveg að gera út af við okkur, sagði Max- well Anderson, að nú væri „wonderful day for flies“, og þcgar ckkert veiddist, var fiskurinn „wonderful scarce". Hjá Kolbirni í Nesi. Margar spurningar koma upp í hugann, þegar litazt er um á þessum stað á norðurodda Nýfundnalands, þar sem vera má, að norrænir menn hafi setzt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.