Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.06.1963, Qupperneq 88

Andvari - 01.06.1963, Qupperneq 88
86 SIGFÚS HAUKUR ANDRÉSSON ANDVARI Petersens, en hikaði þó við að ganga svo langt aS sinni. Henni var nefnilega ekki enn kunnugt um, hve miklar vörur hann ætti á Eyrarbakka og þar meS, hvort eignir hans væru nægileg trygging fyrir öllum skuldum hans viS konungssjóS. Petersen hélt því raunar fram, en ekki þótti óhætt aS treysta þeim fullyrSingum hans, og alllangan tíma þurfti til aS fá skoriS úr þessu. Þetta var líka á þeim tíma árs, er siglingarnar til íslands stóSu fyrir dyrum, og óhjákvæmilegt var aS senda íbúum hins víSlenda kaupsvæSis Eyrarbakka eitthvaS af nauSsynjavörum. Enginn íslandskaupmaSur hafSi þá þaS mikiS umleikis, aS hann gæti fyrirvara- laust tekiS aS sér aS sjá Eyrarbakkaverzl- un fyrir vörum, hvaS þá keypt eignir Petersens, og um aSra kaupsýslumenn virtist ekki vera aS ræSa. Þá kom þaS og til, aS einn nefndarmanna, Lauritz Andreas Thodal, fyrrverandi stiftamtmaS- ur á íslandi, hafSi mikla meSaumkun meS Petersen og fjölskyldu hans og taldi, aS þaS, sem kynni aS mega finna honum til foráttu, stafaSi af því algera féleysi, sem hann hefSi átt viS aS stríSa, en alls ekki af óráSvendni, vankunnáttu í verzl- unarrekstri né ódugnaSi. NiSurstaSan varS því sú, aS sölunefnd lét sér nægja aS sinni aS láta dæma sér hin tvö skip Petersens, og hann féllst á aS veita nefndinni til bráSabirgSa umráS yfir eignum sínum á Eyrarbakka. Var honum gefin von um, aS hann fengi þær eignir í hendur aftur, ef hagur verzlun- arinnar reyndist þannig, aS öruggt virtist, aS hann gæti staSiS í skilum viS konungs- sjóS. En þar til fengist úr þessu skoriS, skyldi Petersen vera í eins konar stofu- fangelsi í Sönderborg undir eftirliti tveggja manna, þar eS meirihluti nefnd- arinnar óttaSist enn, aS hann kynni ann- ars aS hlaupast á brott. VirSist sá ótti þó hafa veriS alveg ástæSulaus og þcssi var- úSarráSstöfun næsta furSuleg, því aS eftir aS hann hafSi veriS sviptur um- ráSum yfir eignum sínum, gat þaS ekki veriS neinn ávinningur fyrir hann aS hlaupast á brott, enda hafSi hann líka fyrir konu og 6 börnum aS sjá í Sönder- borg. Þetta var hann nú gerSur ófær um, og varS sölunefnd því aS láta umboSs- mann sinn þar suSurfrá leggja honum til ákveSna fjárhæS vikulega, svo aS hann og fjölskylda hans gætu dregiS fram lífiS. Auk þess varS aS greiSa umboSsmann- inum og gæzlumönnunum laun, og allt var þetta sem annar málskostnaSur reikn- aS Petersen til skuldar. Eftir aS sölunefnd hafSi þannig fengiS umráS yfir verzlunareignum Petersens, varS hún aS afla sér öruggra upplýsinga um verSmæti þeirra og gera einhverjar ráSstafanir til aS sendar væru vörur til Eyrarbakka. BæSi var þaS hagsmunamál nefndarinnar sjálfrar, aS verzlunin þar stöSvaSist ekki, og skylda hennar aS sjá íbúunum fyrir einhverjum nauSsynja- vörum. Reyndi hún fyrst aS fá kaupmenn í Sönderborg til aS taka hin tvö skip Petersens á leigu og senda þau meS vörur til Eyrarbakka, en þegar þaS tókst ekki, neyddist nefndin sjálf til aS verSa sér úti um vörur í skipin og sjá um aS senda þau til íslands. Voru höfS um þctta ein- hver samráS viS Petersen. ÁSur hafSi sölunefnd beSiS rentukammeriS aS senda amtmanni suSuramtsins, Thómasi Mel- dal á BessastöSum, fyrirmæli um aS láta fara fram talningu og lögformlegt mat á öllum eignum Petersens á Eyrarbakka. Taldi nefndin svo mikiS í húfi, aS hún mæltist til þess, aS amtmaSur færi helzt sjálfur austur á Eyrarbakka til aS stjórna þessum aSgerSum og mætti starfsliSiS þar ekki fá vitneskju um þær fyrirfram. SíSan skyldi Lassen, verzlunarstjóri Petersens og aSrir starfsmenn viS verzlunina, sverja konungi trúnaSareiSa og halda svo verzl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.