Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 99

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 99
HERMAN M. WARD: Skáldskapur Roberts Frost íslcnzkur lesandi Roberts Frost rná vera þess fullviss, að hann er að lesa ljóð eftir algjörlega amerískt skáld, því að mál Frosts er endurhljómur af hinum létta samtalsstíl amerískrar ensku, og viðfangsefni hans eru tekin beint úr sveit- um Nýja Englands; Massachusetts, Vermont og Nýja Hanrpshire. Ekki er heldur hægt að greina nein augljós tengsl milli Roberts Frost og fyrri tíðar skálda. Hann er frumlegur í snilld sinni og bundinn sinni móðurmold mjög traustum böndum. Þar sem Islendingar eru talsverðir sveitamenn, má ennfremur gera ráð fyrir, að andi Frosts sé þeinr skyldari og hugþekkari en líkur eru til um önnur amerísk skáld, til að mynda Ezra Pound og Wallace Stevens. Mörg ár ævi sinnar var Frost nefnilega bóndi í Nýja Englandi, en þar er jarðvegur grýttur og rysjótt veðrátta. Lífsbaráttan var þar hörð, og sigrar einstaklingsins yfir sífelldu mótlæti sköpuðu alþýðleg hyggindi og hugrekki, sem hann tjáir í skáldskap sínum. Þá er þess að geta, að bragur Frosts er hefðbundinn. Hann leit á atóm- skáldin með hógværri fyrirlitningu. Hann sagði eitt sinn, að sér virtist senr „órímuð ljóð væru því líkust, að leikið væri tennis með netið niðri“. Ljóð sjálfs hans eru venjulega rímuð erindi eða órímaður, öfugur tvíliður í fimm bragliða vísuorði, báttur Wordworths, Miltons og Shakespeares. I þessi form greypti hann sérstætt ljóðmál, sem enn er spegilmynd af daglegu tali í Nýja Englandi. Enda þótt Robert Frost væri fæddur í San Francisco í Kaliforníu og gefið af föður sínum (hliðhollum Suðurríkjunum) nafnið Robert Lee Frost eftir hinum mikla herforingja Suðurríkjanna, er hann í huga Ameríkumanna óað- skiljanlega tengdur Nýja Englandi. Eftir að faðir hans dó frá honum ungum, sneri móðir hans aftur til Massachusetts, þar sem hún hafði ofan af fyrir sér og börnurn sínum með kennslu. Robert sonur hennar las mjög lítið til fjórtán ára aldurs; þá varð hann allt í einu ágætur nemandi. Þegar að því kom, að hann útskrifaðist, var hann efstur í sínum bekk. Svo vildi þó til, að annar nemandi var líka efstur í bekknum. Það var stúlka, Elinor Miriam White að 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.