Andvari - 01.06.1963, Page 103
ANDVARI
SKÁLDSKAPUR ROBERTS FROST
101
„When I was young my teachers were the old.
I gave up fire for form till I was cold.
I suffered like a metal being cast.
I went to school to age to learn the past.
Now I am old my teachers are the young.
What can’t be molded must be cracked and sprung.
I strain at lessons fit to start a suture.
I go to school to youth to learn the future."
(I æsku voru öldungarnir kennarar mínir.
Eldinn lét eg fyrir form, unz eg varð kaldur.
Eg þjáðist eins og málmur steyptur í mót.
Eg gekk í skóla til ellinnar að læra um hið liðna.
í elli minni eru æskumennirnir kennarar mínir.
Það, sem ekki fer í deigluna, hlýtur að vera brotið og sprungið.
Eg berst við lexíur, sem orðið gætu til að tengja saman.
Eg geng í skóla hjá æskunni til þess að læra framtíðina.)
í formálanum fyrir ljóðasafni sínu skrifaði Frost: „Ljqð hefst með unaði og
cndar í vizku.“ Við skulum athuga þrjú mjög einföld, alkunn ljóð eftir hann,
sem fylgja þessari reglu. Þau eru þessi: „The Pasture" (Haginn), „Stopping by
Woods on a Snowy Evening" (Staðnæmzt við skóg um kvöld í snjómuggu) og
„The Road Not Taken“ (Gatan, sem ekki var gengin).
The Pasture
I’m going out to clean the pasture spring;
I’ll only stop to rake the leaves away
(And wait to watch the water clear, I may):
I shan’t hc gone long.------You come too.
I’m going out to fetch the little calf
That’s standing hy the mother. It's so young
It totters when she licks it with her tongue
I shan’t be gonc long. — •— You come too.
Haginn
(Eg fer út að hrcinsa lind í haga;
rétt aðeins til að raka laufi burt
(og kannski bíð eg þess, að vatnið rcnni tært):
Eg verð ekki lengi.------Þú fylgir mér.