Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 103

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 103
ANDVARI SKÁLDSKAPUR ROBERTS FROST 101 „When I was young my teachers were the old. I gave up fire for form till I was cold. I suffered like a metal being cast. I went to school to age to learn the past. Now I am old my teachers are the young. What can’t be molded must be cracked and sprung. I strain at lessons fit to start a suture. I go to school to youth to learn the future." (I æsku voru öldungarnir kennarar mínir. Eldinn lét eg fyrir form, unz eg varð kaldur. Eg þjáðist eins og málmur steyptur í mót. Eg gekk í skóla til ellinnar að læra um hið liðna. í elli minni eru æskumennirnir kennarar mínir. Það, sem ekki fer í deigluna, hlýtur að vera brotið og sprungið. Eg berst við lexíur, sem orðið gætu til að tengja saman. Eg geng í skóla hjá æskunni til þess að læra framtíðina.) í formálanum fyrir ljóðasafni sínu skrifaði Frost: „Ljqð hefst með unaði og cndar í vizku.“ Við skulum athuga þrjú mjög einföld, alkunn ljóð eftir hann, sem fylgja þessari reglu. Þau eru þessi: „The Pasture" (Haginn), „Stopping by Woods on a Snowy Evening" (Staðnæmzt við skóg um kvöld í snjómuggu) og „The Road Not Taken“ (Gatan, sem ekki var gengin). The Pasture I’m going out to clean the pasture spring; I’ll only stop to rake the leaves away (And wait to watch the water clear, I may): I shan’t hc gone long.------You come too. I’m going out to fetch the little calf That’s standing hy the mother. It's so young It totters when she licks it with her tongue I shan’t be gonc long. — •— You come too. Haginn (Eg fer út að hrcinsa lind í haga; rétt aðeins til að raka laufi burt (og kannski bíð eg þess, að vatnið rcnni tært): Eg verð ekki lengi.------Þú fylgir mér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.