Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Síða 108

Andvari - 01.06.1963, Síða 108
106 IIERMAN M. WARD ANDVARI Fyrrgreind ljóð eru vissulega yfirgripsmikil, og í þeim leiðir Frost til full- komnunar líkingamál sitt og skáldskaparfræði. Kvæðfð Garðhleðsla er áskorun um að ganga gegn venju. Þetta kvæði valdi skáldið til að lesa opinberlega, er hann heimsótti Sovétríkin árið sem leið. Af lengri kvæðum verður að nefna þessi til dæmis: „Death of the Hired Man“ (Andlát vinnumannsins), „The Fear“ (Óttinn), „Blueberries" (Bláber) og „The Code“ (Lögmálið), en þau eru öll rnjög nálægt því að vera leikþættir í ljóðformi. Hér sjáum við og heyrum sveitafólkið í Nýja Englandi tjá lífsspeki sína á örlagastundum. Frost var einnig með réttu frægur samtalssnillingur og fyrirlesari. Einhver skrifaði nýlega, að þetta skáld gæti ekki tekið sér í munn ófrumlegar setningar, og vissulega gefur úrval af nokkrum athugasemdum þess lifandi hugmynd um glettni, hvassan skilning, frumleika og hjartahlýju mannsins: Um acimfertiir: „Margrætt verður um ferðir til tunglsins. Tunglið er ætlað elskendum. Það ætti ekki að spilla því með hópum ferðamanna." Um skýringar á skáldskap: „Fremjið ekki aðgerðir á skáldsk.ap.... Staður fyrir aðgerðir er... á skurðstofum lækna.“ Um Ijóðagerð: „Sérhvert ljóð er könnunarferð. Eg geng inn til að vita, hvort eg geti komizt út. Það er líkt ferð til Norðurpólsins. Þegar þú hefur sagt fyrstu ljóðlínuna, hlýtur hitt að koma.“ Hvað er Ijóð? „Ljóð er andartaks viðnám gegn regluleysi. Sérhvert ljóð skýrir eitthvað. Skýringar eru ekki óbrigðular, ekki skaltu halda það. A vissan hátt er þetta líkt því að hlása frá sér reykjarhringum. Sköpun smáljóða opnar augu manna fyrir því, að sköpulag er á veröldinni. Ljóð er stöðvun á óreglu." Um sjálfan sig: „Eg er ekki ruglaður; eg er bara vel blandaður." Um hugrekki: „Llugrekki er sú manndyggð, sem mest er um vert---------hug- rekki til framkvæmda af takmarkaðri þekkingu og ónógum sönnunum. Þetta er allt og sumt, sem okkur er léð, hverjum og einum, svo að við verðum að hafa hugrekki til að leggja ekki árar í bát og starfa eftir hughoði. Það er hið bezta, „sem við getum gert.“ llm áhættu: „Áhætta, það er lóðið. Einhver spurði mig, hvort eg héldi, að Guð gæti lagt í áhættu. Eg sagði, að mér virtist hann hafa gert það — allar götur frá upphafi.” Um hjónahand: „Gakktu aldrei í hjónaband, nema þú eigir ekki annars úr- kosta. Hví skyldirðu hverfa öðruvísi en hrottnuminn?" Um öflun daglegs brauðs: „Finnst þér veröldin skulda þér lífsuppeldir" spurði einliver Robert Frost. „Ó, nei, fjarri fer því,“ svaraði liann. „En eg hygg,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.