Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1966, Síða 5

Andvari - 01.06.1966, Síða 5
BJARNI BENEDIKTSSON: OLAFUR THORS Ólafur Thors var fæddur í Borgarnesi 19. janúar 1892. Hann var hinn fjórði í röð tólf barna þeirra hjóna Margrétar Þorbjargar Kristjánsdóttur og Thors Jensens. Thor Jensen var fæddur hinn 3. desember 1863 í Kaupmannahöfn, sonur Jens Cristians Jensens, byggingameistara, og síðari konu hans Andreu Louise, dóttu'r Andreas Vilhelms Mortens, kennara í Raavad á Norður-Sjálandi. Thor var hinn fjórtándi í röð sextán bama Jens Cristians Jensens. Jens Cristian var sonur Ole Jensens, sem um skeið rak gistihús í Kaupmanna- höfn, en mun aðallega hafa stundað sjómennsku. Ole var fæddur 1780 í Helsingör og drukknaði 1817. Sonur hans Jens Cristian fæddist 1811 og dó 1872. Hann var athafnasamur byggingameistari, vel efnaður um skeið, en missti eigur sínar í fjárhagsörðugleikum þeim, sem í Danmörku fylgdu í kjölfar ósigursins í Slésvíkurstríðinu 1864. Thor Jensen ólst því upp við fremur kröpp kjör, fór snemma að heiman, var um hríð á heimavistarskóla og var ungur að árum sendur sem verzlunar- lærlingur í Brydes-verzlun á Borðeyri við Hrútafjörð. Þar kynntist hann brátt Margréti Þorbjörgu Kristjánsdóttur, sem hafði flutzt á þessar slóðir með móður sinni, Steinunni Jónsdóttur, eftir lát manns Steinunnar og föður Margrétar, Kristjáns Sigurðssonar, bónda í Hraunhöfn á Snæfellsnesi. Hann drukknaði í Búða-ós í sumarbyrjun árið 1868, þá á bezta aldri. Margrét var fædd hinn 6. september 1867 í Hraunhöfn í Staðarsveit, og bjuggu nán- ustu forfeður hennar í sveitum á Snæfellsnesi og í Borgarfirði. Þekktastur þeirra er Guðmundur Jónsson, prófastur að Staðastað, er dó 1836, maður vel lærður á sinni tíð, samdi hann m. a. Safn af íslenzkum orðskviðum, sem út kom í Kaupmannahöfn á kostnað Bókmenntafélagsins 1830. Einn langafi Steinunnar, móður Margrétar Þorbjargar, var Ólafur lögréttumaður Jónsson á Lundum, kallaður himnasmiður, ættfaðir Lundaættar, sem fjöldi manns er af kominn. Sjálf var Steinunn náskyld Sveini Guðmundssyni, verzlunarstjóra á Búðum og síðar á Borðeyri, og var löngum í skjóli hans, enda hélzt lengi vinátta milli afkomenda beggja. Lengra fram má rekja ættir Margrétar Þorbjargar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.