Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1966, Side 13

Andvari - 01.06.1966, Side 13
ANDVARI ÓLAFUR THORS 11 Andstæðingum B-listans stóð þegar stuggur af Ólafi, vegna þess að hann gengi í augu unga fólksins og þá ekki sízt kvenfólksins. Um Jón Þorláksson var þá sagt, vegna fenginnar reynslu af fyrri árangurs- lausum framboSum hans, aS hann mundi ekki hafa náð kosningu nema við hlutfallskosningar. En raunin varS sú, að jafnskjótt og hann var kosinn á Alþing komst hann í röð áhrifamestu þingmanna. Hann veitti stjóm Jóns Magnússonar, sem var við völd, þegar hann kom á þing, stuðning á meðan hún sat, og var í harðri andstöðu við stjórn SigurÖar Eggerz, sem tók við snemma árs 1922. Seint á árinu 1923 fóm fram almennar þingkosningar, og urðu óformleg sarntök, sem nefndust Borgaraflokkurinn, ofan á í þeim. Töldust þar til flestir þeir úr Heimastjórn og Sjálfstæðisflokknum gamla, sem ekki höfðu gengið annaðhvort í Alþýðuflokk eða Framsókn. Snemma árs 1924 beitti Jón Þorláksson sér fyrir stofnun Ihaldsflokksins. Vegna gamalla væringa hans og Þversum-manna úr Sjálfstæðisflokknum gamla var ekki leitaÖ nema til sumra þeirra um þátttöku í hinum nýja flokki, enda hefði slíkri málaleitan trúlega verið synjað, þó að fram hefði veriÖ borin. íhaldsflokkurinn fékk því aldrei meirihluta á Alþingi. Þversum-menn vömuðu Jóni Þorlákssyni að mynda stjórn, er hann hafði tekið að sér að reyna, en studdu í þess stað Jón Magnús- son, sem tók með sér í stjórnina Jón Þorláksson og Magnús GuÖmundsson. Ólafur Thors var meira og minna með Jóni Þorlákssyni í öllum þessum ráðum. Sjálfur var hann kosinn í miðstjóm hins nýja flokks á þingflokks- fundi 7. maí 1924. Náfrændi hans og einkavinur, Kristján Albertsson, varð og ritstjóri VarÖar, málgagns íhaldsflokksins, í október 1924. Skrifaði Ólafur mikið í blaðið bæði þá og síðar, í ritstjómartíð Áma Jónssonar frá Múla, þótt sjaldnast væm greinar þessar undir nafni. Sjálfur var Ólafur þó ekki í kjöri við kosningarnar 1923, en þegar Ágúst Flygenring varð að segja af sér þing- mennsku vegna heilsuleysis, svo að aukakosning var háð í Gullbringu- og Kjósar- sýslu hinn .9. janúar 1926, bauð Ólafur Thors sig fram. MótframbjóÖandi hans var Haraldur Guðmundsson. Þeir háðu harðan kosningabardaga, og fór mikið orð af viÖureign þeirra, sem fylgzt var með um land allt. Báðir voru þeir þá á ungum aldri, óvenjulega vel máli famir og drógu hvergi af sér í mál- flutningi. Var þá þegar haft orð á því, að barátta þeirra hefði veriÖ málefna- legri en þá var tíðkanlegt, og þótti hlutlausum mönnum það spá góðu um vaxandi þroska í íslenzku stjórnmálalífi. Úrslitin urðu þau, að Ólafur varð ofan á, hlaut 1318 alkvæði en Haraldur 958. Ólafur tók þ ar með sæti á Alþingi, þar sem hann sat alla ævi síðan, eða í nær 40 ár. Eftir að Ólafur kom á þ ing varð ævi hans svo samtvinnuð þjóðarsögunni, að ómögulegt er að greina þar á milli. I þeim efnum er margt ókannað enn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.