Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.06.1966, Qupperneq 14

Andvari - 01.06.1966, Qupperneq 14
12 BJARNI BENEDIKTSSON ANDVARI og atburðimir of nærri til þess, að með fullu hlutleysi verði á þá litið eða réttilega metið, hvað mesta þýðingu hafði. Hér verður því einungis stiklað á því stærsta í því ljósi, sem það kemur mér fyrir sjónir. Er þá sjálfsagt að hafa í huga, að ég var mjög riðinn við marga þessa atburði, og fer því þess vegna fjarri, að ég geti gætt fulls hlutleysis, þó að ég reyni að segja svo rétt frá sem ég veit. Olafur Thors var frá upphafi einn af mestu valdamönnum fhaldsflokks- ins. Hann greindi þó skjótt mjög á við Jón Þorláksson og flesta stuðningsmenn hans á þingi um eina afdrifaríkustu ákvörðun, sem á þessum árum var tekin, þ. e. gengishækkunina á árinu 1925. fhaldsflokkurinn taldi eitt höfuðverkefni sitt að korna fjármálum þjóðarinnar í rétt horf eftir glundroðann, sem varð upp úr fyrri heimsstyrjöldinni. Rétting á hag ríkissjóðs var þá þegar og verður ætíð talin á meðal afreka Jóns Þorlákssonar. Gengishækkunin varð hins vegar þegar í stað umdeildari, og var hún þó í samræmi við það, sem aðrar þjóðir, t. d. Bretar, gerðu um þessar mundir. Hér á landi hitnaði hún mjög illa á útflytjendum, og þá ekki sízt Jreim, er mestan höfðu fiskútflútning, svo sem h.f. Kveldúlfi. Fleiri áttu einnig um sárt að hinda bæði kaupfélög og kaupmenn um allt land; rétti kaupmanna-verzlun sums staðar aldrei aftur við eftir það áfall, sem hún hlaut þá. Að lokum sannfærði Ólafur Thors Jón Þorláksson um, að lengra tjáði ekki að ganga, og beitti Jón þá áhrifum sínum gegn Lands- bankanum, sem var enn einbeittari í að ná fullu gullgildi krónunnar, um, að ekki skyldi lengra sótt í þá átt. Enda þótt síðan hafi gengið upp og ofan í útflutningsframleiðslu og miklir gjaldeyrissjóðir hafi safnazt á seinni stríðs- árunum, þá hafa menn aldrei aftur ráðizt í tilraun til gengishækkunar eins og gert var 1925. Því fór sarnt fjarri, að þessi ágreiningur yrði til samvinnuslita milli þeirra Jóns Þorlákssonar og Ólafs Thors. Þvert á móti gerðist Ólafur einn öflugasti stuðningsmaður Jóns á Alþingi. Eftir andlát Jóns Magnússonar sumarið 1926 bauð Jón Ólafi, þá nýkomnum á Jiing, að taka sæti í ríkisstjóm- inni. Elann hafnaði því boði með sama hætti og Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti, er Jieir Jón Þorláksson og Magnús Guðmundsson huðu að taka við stjórnarforystu að Jóni Magnússyni látnum. Enginn uppgjafarhugur var þó í þeim flokksmönnum um þetta leyti, því að þeir töldu sig nokkurn veginn örugga um að vinna hinar almennu þingkosningar, sem áttu að fara fram á árinu 1927. Við landskjörskosningar sumarið 1926 hafði íhaldsflokkurinn að að vísu einungis fengið 39,4%, Framsóknarflokkurinn 25%, Alþýðuflokkurinn 22,7%, Frjálslyndi flokkurinn 9,4% og kvennalisti 3,5%, en við aukakosningar til landskjörs um haustið 1926, er kosinn var maður í stað Jóns heitins Magnús-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.