Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1966, Side 24

Andvari - 01.06.1966, Side 24
22 BJARNI BENEDIKTSSON ANDVAW 1) Að efla framleiðslustarfsemina í landinu. 2) Að búa þjóðina undir að geta lifað sem mest af gæðum landsins, og gera aðrar ráðstafanir þjóðinni til sjálfsbjargar, ef til ófriðar kemur. B) Að sameina lýðræðisöflin í landinu til verndar og eflingar lýðræðinu. 4) Að sameina þjóðina um þann undirbúning, sem gera þarf í sambandi við framtíðarákvarðanir í sjálfstæðismálinu. Samkvæmt þessari meginstefnu mun ríkisstjórnin starfa, og marka að- gerðir sínar samkvæmt henni, en með tilliti til þeirra úrlausnarefna, sem næst liggja fyrir, tekur ríkisstjómin þetta fram: Skráningu íslenzku krónunnar hefir nú nýlega verið breytt og með því gert mikið átak til bagsbóta fyrir framleiðendur. Ríkisstjórninni er ljóst, að þrátt fyrir þá breytingu, sem gerð hefir vcrið á skráningu krónunnar, er ekki fært að afnema innflutningshöftin, en hún er einhuga um það, að stefna að því, að innflutningshöftunum verði aflétt jafnóðum og fjárhagur þjóðarinnar og viðskiptaástandið leyfir. Ennfremur telur ríkisstjórnin rétt að veita nú þegar frjálsan innflutning á nokkmm nauð- synjavörum, og verður gefin út um það opinber auglýsing jafnóðum og þær ráðstafanir koma til iramkvæmda. Ríkisstjómin telur mikla nauðsyn á því í sambandi við gengisbreytinguna, að gera ráðstafanir til þess að vinna gegn aukinni dýrtíð, m. a. með því að fram- kvæma verðlagseftirlit og þau ákvæði, sem leidd hafa verið í lög um húsaleigu. Ennfremur mun ríkisstjórnin vinna eftir megni að sparnaði og lækkun útgjalda bæði hjá ríkinu og bæjarfélögum. í því sambandi tekur ríkisstjómin þó fram, að hún telur, að ekki beri að draga úr verklegum framkvæmdum liins opinbera eða framlögum til atvinnu- bóta eins og atvinnuástandið er nú í landinu. En bún mun stefna að því til hins ýtrasta, að framleiðslustarfsemi landsmanna færist svo í aukana, að bún geti fullnægt atvinnuþörfinni. Meðan þess gerist þörf að leggja fram fé til atvinnubóta, mun ríkisstjórnin nota atvinnubótaféð til þess að draga úr atvinnu- leysinu og einnig, eftir því sem við verður komið, verja því til þess að auka hinar eldri atvinnugreinar og koma á fót nýrri, arðgæfri framleiðslustarfsemi, þannig, að atvinnubótaféð hjálpi til að útrýma þörfinni fyrir áframhaldandi framlög. Rikisstjórnin mun og stuðla að því eftir fremsta megni, að þau fiskiskip og bátar, sem til em í landinu og notbæf em, verði rekin til útgerðar og fram- leiðslan einnig aukin á þann liátt. Ennfremur vill ríkisstjórnin vinna að aukningu og endurnýjun fiskiflotans
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.