Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1966, Side 25

Andvari - 01.06.1966, Side 25
ANDVARI ÓLAFUR THORS 23 með því að veita til þess fé á svipaðan hátt og verið hefir undanfarin tvö ár, eftir því sem fjárhagur leyfir. Þótt hér séu talin nokkur atriði viðvíkjandi útgerðinni, vegna þess, hve mjög þau mál hafa verið rædd síðustu mánuðina, og þörf aðgerða aðkallandi, er það að sjálfsögðu meginstefnuatriði stjómarinnar, svo sem að framan segir, að styðja og efla framleiðslustarfsemina yfirleitt, ekki sízt landbúnaðinn, nauð- synlegan iðnað og ennfremur rannsókn og meiri nýtni á auðlindum landsins, sem þegar er liafinn nokkur undirbúningur að. Stjórnin mun m. a. leggja sér- staka áherzlu á stóraukna framleiðslu ýmissa landbúnaðarvara til notkunar innanlands, svo sem garðávaxta, alls konar grænmetis o. fl. Og ennfremur verður áherzla á það lögð, að auka verulega notkun landbúnaðarafurða inn- anlands.“ Ólafur Thors sagði: ,,Samningaumleitanir þær, er nú hafa leitt til þess, að mynduð hefir verið samsteypustjóm, hófust á öndverðu þessu þingi, og átti málið þó nokkurn að- draganda. Mun mörgum þykja, sem óþarflega lengi hafi verið setið við samn- ingaborðið, en þó munu flestir'við íhugun viðurkenna, að miklum örðugleik- um sé bundið að koma á samstarfi milli flokka, er svo lengi hafa verið á önd- verðum meið og harizt harðvítugri baráttu, og sé því sízt að undra, þótt eigi hafi dregið til samkomulags fyrr en raun ber vitni um. Innan þingflokks Sjálfstæðismanna hefir frá öndverðu ríkt mikill skiln- ingur á því, að vegna vaxandi örðugleika í atvinnu- og fjármálalífi þjóðarinnar og þess, hve horfumaf í nágrannalöndunum era ískyggilegar, væri rnjög æski- legt að fella um ske-ið niður flokkaharáttuna, svo þjóðin gæti sem hezt og mest sameinazt til vamar gegn aðsteðjandi hættum. Samningamir hafa því af hendi Sjálfstæðisflokksins fyrst og fremst staðið um það, að hve miklu leyti hinir samningsaðilarnir væru fáanlegir til þess að gera þær ráðstafanir, er að dómi Sjálfstæðisflokksins teldust heppilegastar til að bæta úr vandræðum líðandi stundar og verjast sem bezt áföllum í náinni framtíð. Það liggur í hlutarins eðli, að þegar mynduð er slík samsteypustjóm, verða þeir, er að henni standa, að gera sér Ijóst, að enginn einn flokkur má vænta þess að geta hrandið öllu í framkvæmd, er hann helzt kysi, og hefir þing- flokkur Sjálfstæðismanna í þeim samningaumleitunum, er fram hafa farið, haft fulla hliðsjón af þessari staðreynd og byggt óskir sínar og kröfur á þeim grandvelli. í þeim samningi, er nú hefir verið gerður um stefnu og starf samsteypu- stjórnarinnar og hæstv. forsætisráðherra fyrir hönd ríkisstjómarinnar hefir lýst.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.