Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1966, Síða 27

Andvari - 01.06.1966, Síða 27
ANDVARI ÓLAFUR THORS 25 þessum grundvelli, þó með því að gera þá samninga um vervdunarmálið, er nú skal greina frá: 1. Innflutningshöftunum sé af létt jafnóSum og fjárhagur þjóSarinnar og viSskiptaástandiS leyfir. 2. Þegar í staS verSi gefinn frjáls innflutningur á nokkrum nauSsynjavörum. 3. RáSherrar hafi gagnkvæman rétt til aS fylgjast meS öllu, er gerist hver í annars ráðuneyti, og skulu fjármálaráðherra og viðskiptamálaráðherra alveg sér- staklega hafa nána samvinnu. Auk þessa hefir Sjálfstæðisflokkurinn falið ráðherrum sínum að gangast fyrir því, aS tekm verði til endurskoðunar ýms atriði í löggjöf síðari ára og fram- kvæmd þessarar löggjafar, þar á meðal, að svo fljótt sem auðið er verði endurskoð- uð framkvæmdin á úthlutun innflutningsleyfanna og meðferð gjaldeyrisins. Að Sjálfstæðisflokkurinn tók þessa ákvörðun, stafar fyrst og fremst af því, aS honum er ljóst, hversu mikla þýðingu það hefir fyrir traustið á ríkis- stjórninni inn á við, og þá ekki síður út á við, aS flokkurinn standi óskiptur að henni. Sjálfstæðisflokknum er ljóst, að það er eigi bjart yfir afkomuhorfum þjóðar- innar nú, er hann tekur á herðar sér hluta af ábyrgðinni. Honum er einnig ljóst, að það er eigi vandalaust verk að sameina foma andstæSinga til átakanna. Honum er ljóst, að margir kjósendur flokksins ganga tregir til þessarar samvinnu, og honum er ljóst, að brugðið getur til beggja vona um árangur. SjálfstæSisflokkurinn mun gera sitt ýtrasta til að þessi samvinna megi takast og leiða til sem mestrar farsældar fyrir íslenzku þjóðina. Mun flokkurinn í þeim efnum ganga svo langt sem stefna hans og sannfæring frekast leyfir". Gísli Sveinsson las þessa yfirlýsingu: „Sá hluti Sjálfstæðisflokksins, sem hafði tjáð sig andvígan myndun sam- stjómar þriggja flokka á þessu þingi, á þeirn grundvelli, er varS að niðurstöðu í samkomulagsumleitunum þeim, sem fram fóru milli flokkanna, hefir eftir at- vikum gengið inn á, að maður af hans hálfu taki sæti í ríkisstjóminni, í þeirri von, að meS því mætti fremur takast að ráða bót á ýmsu því í stjómarfari lands- ins, sem flokkurinn telur, að mjög aflaga hafi farið á undanförnum árum, enda skoðar hann þessa stjómarmyndun sem tilraun, er hlýtur, ef hún mistekst, að leiða til samvinnuslifa.“ í hinni nýju stjóm varð Ólafur Thors atvinnu- og samgöngumálaráðherra, og vom þó öðmm fengin landbúnaðarmál, iðnaðarmál, verzlunarmál, sveita- stjómarmál og tiyggingamál. Jakob Möller varð fjármálaráðherra aS undantekn- unr bankamálum og gjaldeyrismálum, og ennfremur hafði hann með höndum meðferð iðnaðamrála. Þó að þá Jakob og Ólaf greindi á um, hvort til stjórnar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.