Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1966, Síða 35

Andvari - 01.06.1966, Síða 35
ANDVABI ÓLAFUR THORS 33 kjósa Svein sem fyrsta forseta íslands. í framhaldi sjálfstæðisbaráttunnar töldu þeir eðlilegt að velja Sigurð Eggerz til þeirrar tignarstöðu. Pétur Magnússon beitti sér hins vegar eindregið fyrir kosningu Sveins og tryggði honum atkvæði svo margra Sjálfstæðismanna, að nægði til viðbótar fylgi hans í Alþýðuflokki og Framsókn. Eins og mál réðust vildi Sigurður Eggerz ekki vera í kjöri við forseta-kosningu í Sameinuðu þingi, og kusu þá sumir, sem ætlað höfðu að greiða honum atkvæði, Jón Sigurðsson frá Kaldaðamesi, en aðrir skiluðu auðu. Þeim djúpstæða málefna-ágreiningi, sem hér var að baki, bæði um aðferðina við endurreisn lýðveldisins og meðferð þjóðhöfðingjavalds, hafði eftir föngum verið haldið leyndum til þess að draga ekki úr þjóðareiningu urn endurreisn lýðveldisins. Þess vegna kom almenningi sundrungin við forsetakosninguna á Lögbergi mjög á óvart. En þessi ágreiningur átti ekkert skylt við persónulega óvild, enda sameinuðust allir um að sýna Sveini Björnssyni fulla hollustu eftir kjör hans. Sigurði Eggerz hafði og verið sagt það, að menn mundu ekki reiðu- búnir til gagnframboðs gegn Sveini síðar, ef hann næði kosningu. Hinn 18. júní 1944 hélt Ólafur Thors fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins skömlega ræðu fyrir utan Stjórnarráðshúsið í Reykjavík. Þar töluðu einnig hinn nýkjömi forseti Islands og fulltrúar annarra stjórnmálaflokka. Meðan á undirbúningi lýðveldisstofnunar stóð var hvað eftir annað leitað eftir því af hálfu Sjálfstæðisflokksins við hina þingflokkana, hvort gerlegt væri að mynda allra flokka stjóm. Framsóknarflokkurinn var slíkum ráðagerðum ætíð andvígur, og eftir að ósamkomulag við Alþýðuflokkinn kom upp um með- ferð málsins féll niður allt tal um þær. Þvílík viðtöl voru hins vegar tekin upp að nýju í júní 1944. Var þá að því miðað, að ríkisstjóm, sem nyti stuðnings Alþingis, gæti tekið við sem fyrst eftir stofnun lýðveldisins. Umræð- um um þetta var þó þá frestað fram í ágústmánuð. Þá voru þær hafnar enn á ný og gerði þó hvorki að ganga né reka. Ráðuneyti dr. Bjöms Þórðarsonar fékk hins vegar lausn frá embætti hinn 16. september þá um haustið og var falið að starfa áfram unz annað ráðuneyti yrði myndað. Þegar fram í október kom, þótti sýnt, að ekki mundi heppnast að koma á samstarfi fjögurra flokka. Var þá kannað, hvort takast mætti að mynda tveggja flokka stjórn, Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins, undir forystu hlutlauss manns, eða stjóm þessara flokka að viðbættum Alþýðuflokknum. Hvomgt reyndist unnt. Framsóknarmenn höfðu átt báðar þessar síðustu hugmyndir, og í því skyni að greiða fyrir stjómar- myndun beittu þeir sér fyrir því þá um haustið, að bændur féllu frá kröfu um verðhækkun á búvöru sinni, sem útreikningar leiddu til. Þeir urðu því sárari, þegar Ólafur Thors, sem forseti íslands hafði falið að leita fyrir sér um 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.