Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.06.1966, Qupperneq 46

Andvari - 01.06.1966, Qupperneq 46
44 BJARNI BENEDIKTSSON ANDVARl stjómarháttum, og gefst Alþingi þá að sjálfsögðu færi á að kveSa á um traust sitt eða vantraust á stjóminni. En sú skoðun Sjálfstæðisflokksins er óbreytt, að úr því honum tókst ekki að ná þinglegum meirihluta við kosningarnar, þá sé farsælast að koma á sem víðtækustu samstarfi milli áðurgreindra flokka um stjórn landsins og löggjöf. AS þessu mun stjórnin vinna, og sjálfur finn ég ástæðu til að taka það sérstaklega fram, að shkt samstarf er á engan hátt háð forsæti mínu eða þátt- töku í væntanlegri ríkissjórn." Þegar hér var komið hafði lengi svo fram farið, að ef efnahagsörðugleika bar að, vom viðbrögðin þau, að ríkið jók íhlutun sína og hert var á höftum og hömlum. Sjálfstæðismenn höfðu átt þátt í þessari þróun, að vísu oft sámauðugir, en ómögulegt hafði reynzt að ná samkomulagi um annað. Nú vildu menn hverfa af þessari braut og stefna í frjálsræðisátt. VoriÖ 1949 hafði dr. Benjamín Eiríksson, sem þá var starfsmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington, komið að máli við Bjarna Benediktsson, þegar hann var staddur vestra. í sam- tali þeirra varð skjótt ljóst, að skoÖanir þeirra féllu mjög saman. I framhaldi þessa hafði dr. Benjamín komið til íslands sumarið 1949 og samið álitsgerð um efnahagsmál fyrir þáverandi ríkisstjóm, þ. e. stjórn Stefáns Jóh. Stefánssonar. Varð nú úr, að dr. Benjamín skyldi aftur kvaddur til landsins og hann og prófessor Ólafur Björnsson fengnir til þess að semja tillögur um nauÖsynlegar efnahagsráðstafanir. Þeir tóku til óspilltra mála, unnu jafnvel sjálfa jóladagana, og um mánaðamótin janúar—febrúar var tilbúiÖ frumvarp til laga um gengis- skráningu, launabreytingar, stóreignaskatt, framleiðslugjöld o. fl. Þá var leitað samkomulags við Alþýðuflokk og Framsóknarflokk um málið, og hófust samn- ingaviðræður við Framsókn, en þegar hvorki rak né gekk var frumvarpinu útbýtt á Alþingi hinn 25. febrúar. Sama dag var lögð fram á þingi vantraustsyfir- lýsing á ríkisstjórnina flutt af hálfu Framsóknar, enda hafði hún í samningavið- ræðunum talið nauðsynlegt, að jafnframt því, sem samið yrði um framgang frum- varpsins, væri samið um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Þegar vantrauststillagan kom til umræðu hinn 1. marz var Ólafur Thors veikur af inflúenzu, en vegna tengsla vantraustsins við meðferð stjórnarfrum- varpsins þótti ekki fært að fresta umræðunni. Tillagan var samþykkt með 33 atkvæðum gegn 18, þ. e. a. s. öllum atkvæðum gegn atkvæðum Sjálfstæðis- manna. Ríkisstjóminni var veitt lausn frá störfum hinn 2. marz, en falið að gegna þeim áfram venju samkvæmt, þangað til ný stjórn yrði mynduð. Til- raunir til stjómarmyndunar höfðu staðið rnikinn hluta febrúar. Þær höfðu aðallega strandað á því, að Framsóknarmenn fengust ekki til að semja fyrirfram um lausn efnahagsmálanna, heldur vildu þeir, að stjómin yrði mynduð í því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.