Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1966, Side 47

Andvari - 01.06.1966, Side 47
ANDVARI ÓLAFUR THORS 45 skyni að semja um lausn málsins og höfðu fallizt á, aS Bjarni Benediktsson yrSi forsætisráSherra, ef til kæmi, því aS enn vildu þeir ekki una forsæti Ólafs vegna væringanna frá árunum 1942 og 1944. Eins og á stóS eftir samþykkt vantrauststillögunnar taldi forseti, Sveinn Bjömsson, því vænlegustu leiS til stjórnarmyndunar aS efna til utanþingsstjórnar, og hafSi kvatt Vilhjálm Þór til forystu. Þegar ný utanþingsstjórn blasti viS, leitaSi Ólafur hins vegar samkomu- lags viS Hermann Jónasson og aSra foringja Framsóknar um aS hindra slíkar tiltektir. Gekk þá skjótlega saman urn málefnasamning og var Steingrími Stein- þórssyni falin stjórnarforysta. Skyldu vera meS honum af hálfu Framsóknar þeir Hermann Jónasson og Eysteinn Jónsson og af hálfu SjálfstæSismanna Ólafur Thors, Björn Ólafsson og Bjarni Benediktsson. Ólafur tók aS sér sjávar- útvegsmál og nokkur fleiri. Þessi stjórn tók viS völdurn hinn 14. rnarz 1950. Nýi forsætisráSherrann gerSi grein fyrir stefnu stjómarinnar og sagSi m. a.: „Ríkisstjórnin er fyrst og fremst mynduS til þess aS koma á, eftir því sem unnt er, jafnvægi í viSskipta-, atvinnu- og fjármálalífi þjóSarinnar. I þessu skyni hafa stuSningsflokkar ríkisstjórnarinnar samiS um afgreiSslu á frumvarpi því, er nú liggur fyrir Alþingi um gengisskráningu, launabreytingar, stóreignaskatt, framleiSslugjöld o. fl. , meS breytingum, sem nánari grein verSur gerS fyrir síSar og samkomulag hefur náSst urn milli stuSningsflokka ríkisstjóm- arinnar." Af athöfnum Ólafs í þessari ríkisstjórn voru framkvæmdir í land- helgismálinu afdrifaríkastar. Svo sem fyrr var frá sagt, var landhelgismáliS eitt þeirra mála, sem upp skyldi taka samkvæmt samningunum um Ný- sköpunarstjómina haustiS 1944. Frá upphafi var ljóst, aS þaS mál mundi þurfa mikinn undirbúning, og því var þaS, aS Ölafur Thors réSi hinn 20. september 1946 Hans G. Andersen sem þjóSréttarráSunaut í utanríkisráSuneytiS, einkum meS þaS fyrir augum aS vinna aS landhelgismálinu, enda hafSi Hans þá þegar kynnt sér þaS öllum öSrum Islendingum betur. í samræmi viS tillögur hans voru gerS lög, staSfest hinn 5. apríl 1948, um vísindalega verndun fiskimiSa land- grunnsins, og hafa allar síSari ráSstafanir í þessum efnum veriS byggSar á þeirri löggjöf. SíSari hluta árs 1949 var samningnum viS Bretland frá 1901 sagt upp, en vegna þess, aS frá Bretum mátti vænta mestrar andstöSu, þótti rétt aS bíSa meS beinar aSgerSir gegn þeirn, þangaS til viS værum sem bezt búnir til baráttunnar. Þess vegna var byrjaS meS reglugerS frá 22. apríl 1950 urn vemdun fiskimiSa fyrir NorSurlandi, sem skipti Breta tiltölulega litlu máli. Ólafur Thors setti þessa reglugerS, eftir aS hann hafSi tekiS viS sjávarútvegsmálaráSherraembætti í stjórn Steingríms Steinþórssonar. Samningurinn viS Breta skyldi falla úr gildi hinn B. október 1951 og haggaSi reglugerSin frá því í apríl 1950 auSvitaS engu um gildi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.