Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.06.1966, Qupperneq 51

Andvari - 01.06.1966, Qupperneq 51
ANDVARÍ ÓLAFUR THORS 49 5. Endurskoðaðar verði reglur um lán til iðnaðarins með það fyrir augum að koma fastari skipun á þau mál. 6. Haldið verði áfram að stuðla að öflun atvinnutækja til þeirra byggðar- laga, sem við atvinnuörðugleika eiga að stríða, til þess að fullnægja atvinnu- þörf íbúanna og stuðla að jafnvægi í byggð landsins. 7. Til þess að auðvelda framkvæmd vamannála verði sett á stofn sérstök deild í utanríkisráðuneytinu, sem fari með þau mál. 8. Fjárhagsráð sé lagt niður, enda séu nauðsynlegar ráðstafanir gerðar af því tilefni. Varðandi þingrofsréttinn hefur verið um það samið nú eins og þegar ríkis- stjórn Steingríms Steinþórssonar var mynduð, að forsætisráðherra geri ekki tillögur til forseta um þingrof nema með samþykki beggja stuðningsflokka ríkisstjómarinnar eða ráðherra þeirra. Eins og málefnasamningurinn ber með sér hefur ríkisstjómin eigi aðeins markað skýrlega höfuðstefnu sína. Hún hefur einnig ákveðið að halda áfrarn bar- áttu fyrir framkvæmd á ýmsum þeim málefnum, sem fyrrverandi stjóm hafði enn eigi unnizt tími til að koma heilum í höfn, og samið með sér að hrinda í framkvæmd strax, eða svo skjótt sem auðið er, nokkmm þeim stórmálum, sem þjóðarþörf kallar á. Það er vitað mál, að þeim tveim flokkum, sem að hinni nýju ríkisstjórn standa, ber margt á milli. Þeir áttu nú um það að velja að leggja út í harðvítuga baráttu um ágreiningsmálin eða að leita samvinnu um þau mál, þar sem ekki ber meira á milli en svo, að sameiginleg stefna yrði fundin. Þeir 37 þingmenn, sem standa að myndun hinnar nýju ríkisstjórnar hafa valið síðari kostinn. Þeir vænta þess, að þjóðin muni lagna þessu samstarfi og þeim fyrirheitum, sem felast í málefnasamningnum, og treysta því, að þær ákvarðanir, sem nú hafa verið teknar, og ég hefi greint frá, megi verða landi og lýð til blessunar." Um þessa ríkisstjórn má segja svipað og þá næstu á undan, að eftir atvik- um var samstarf innan hennar lengst af gott. Hún vann og verulega að fram- kvæmd stefnumála sinna, einkum að endurreisn lánakerfis fyrir íbúðabyggingar og raforkuáætlun fyrir strjálbýlið. Hins vegar varð snemrna ljóst, að stjórnin var veikari en ella, af því að aðalforingi Framsóknarflokksins, Hermann Jónas- son, átti ekki sæti í henni og stefndi markvisst að því, að koma á öðru stjómar- samstarfi. Vorið 1955 gekk mikil verkfallaalda yfir, henni var a. m. k. að nokkru beint gegn ríkisstjóminni og duldist ekki, að annar armur Framsóknar átti þar hlut að. Fyrri hluta árs 1956 slitnaði og alveg upp úr á milli stjórnarflokkanna. Framsókn ákvað að slíta stjómarsamstarfi og gerði samþykktir í hinum mikil- 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.