Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1966, Síða 67

Andvari - 01.06.1966, Síða 67
ANDVARI ÞAK MÁLAÐ 65 nám. Þú getur látið hina krakkana skutlast gegnum alla skóla. Ég fer að vinna núna eftir skylduna. Ég er búinn að segja það. Ég veit svo ekki hvað ég geri seinna. Víst ertu fær um þaÖ, hrópar móðirin. Miklu færari en systkini þín. Þú bara vilt það ekki. Vilt bara slugsa og slagsa án þess að nenna að leggja nokkuð á þig.^ Ég vil mála þakið, anzar pilturinn, allt í einu heiíur og espur. Ég vil ekki hlusta á þetta lærdómsstagl alla daga. Ég er farinn. MóÖirin gengur enn í veg fyrir hann. Þú málar ekkert þak. Víst, pabbi var húinn að leyfa það, áður en þú komst og fórst að skammast og rífast. — Hann ýtir við móður sinni. Hann átti ekkert með að leyfa það, æpir móðirin. Pilturinn snýr sér við í dyrunum, horfir forviða á móður sína. Hann átti ekkert með það, emjar móðirin frávita af hugaræsingu. Hann getur ráðskazt með hina krakkana, en þig varðar hann ekkert um. Hann er þó pabbi minn, segir pilturinn óeðlilega stillt. Hann er ekkert pabbi þinn. Um leið og konan hefur sleppt orðinu, dregur úr henni allan mátt; hún hörfar aftur á bak og lyppast niður á eldhúskoll. Pilturinn gengur hægt og seint til móður sinnar, þar sem hún hímir á stólnum, stígur þungt í fætuma, stendur ógnandi yfir henni. Það er þá satt, tautar hann milli samanbitinna tanna. Það er þá satt. Það er þá satt. Móðirin lítur á hann, skelkuð og örvita, másar óðamála: Nei, Hallmundur, nei, ég meinti þetta ekki, nei, nei, en þú mátt ekki fara þér að voða, þú mátt ekki fara þér að voða. Það er þá satt, tautar pilturinn enn og hefur upp höndina, eins og til höggs. Kannski er ég þá útlendingsgerpi, eins og krakkarnir kölluðu mig, meðan þau þorðu til við mig, þegar þau urðu vond. Nei, Hallmundur, nei, fyrirgefðu mér, ég ætlaði ekki að segja þetta. En þú hefur alltaf gegnt mér. Þú mátt til að gegna mér. Röddin er gráti nær og svipurinn aumkunarverður og biðjandi. Hann horfir á hana um stund, stífur eins og steyptur í mót, höndin hefur staðnæmzt hátt uppi. Svo slakar hann á, sígur saman, tvílráður og hvarflandi. Konan tekur varfærnislega í hönd hans, og þá rankar hann snögglega við sér. Hann ýtir hendi hennar hrottalega frá sér, hefst upp að nýju, snýst á hæli og stmnsar til dyra. í dyrunum snýr hann sér við, segir fast og þungt: 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.