Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1966, Síða 79

Andvari - 01.06.1966, Síða 79
ANDVAM BLÓÐ OG JÁRN FYRIR EINNI ÖLD 77 MeSan þjóSríki voru stofnuS á Spáni, Ffakklandi og Englandi, og upphófst sterkt miSlægt stjórnarvald var allt á ringulreiS í hinu þýzka keisaradæmi, inn- an þess myndast nokkur ríki, sem eru all- öflug, en samþýzk stjórn er engin og þýzka þjóSin verSur tvístruS og sundruS aS lúta furstaveldi, sem var víSast hvar jafn auvirSilegt í siSferSilegum sem póli- tískum efnum. Aldrei hefur gáfuS menn- ingarþjóS orSiS aS lúta aS slíkum vesal- dómi og stjórnvörzlu þýzkra fursta, manna sem voru reiSubúnir til aS selja sig hverj- um þeim erlendum þjóShöfSingja, er bezt bauS, og seldu þegna sína úr landi til herþjónustú þegar þeim var fjár vant. Sennilega er þaS mesti harmleikur þýzkrar sögu, aS þjóSinni tókst ekki af sjálfsdáSum aS hrinda af sér oki þessara smáfursta, sem stjórnuSu henni allir af guSs náS. ÞaS þurfti byltingu tápmikillar grannþjóSar til þess aS moka flórinn í Agíasarfjósi Hins heilaga rómverska rík- is þýzkrar þjóSar. Napóleon mikli, sonur frönsku byltingarinnar, sópaSi burt öllum smáfurstum vestan Rínarfljóts, en gaf þeim kost á aS bæta sér upp skaSann meS löndum austan fljótsins. í þessum aSgerS- um hurfu 112 svokölluS sjálfstæS þýzk ríki af yfirborSi jarSar. Þeir þýzkir furstar austan Rínar, sem fengiS höfSu lönd og ríki úr þrotabúinu flöSruSu upp um Napóleon eins og soltnir rakkar, sögSu sig úr lögum viS keisararíkiS og gerSu meS sér bandalag undir vernd Napóleons. Þá voru dagar Hins heilaga rómverska ríkis þýzkrar þjóSar taldir og hinn 6. ágúst 1806 afsalaSi Franz af Habsborg sér hinum forna keisaratitli, en kallaSi sig austurrískan keisara erfSalanda sinna. Og var þá lokiS langri og dapurlegri sögu elzta tignartitils í Evrópu. Hinn 14. október sama ár gerSust þau tíSindi, aS Napóleon Frakkakeisari molaSi prússneska herinn mélinu smærra í orr- ustunni viS Jena. Og þá komum viS aS því landi, sem finnst ekki lengur á landabréf- um, Prússlandi. Um þaS leyti er vestræn keisaratign upphófst var meginland Evrópu austan Saxelfar aS mestu byggt slafneskum ætt- flokkum. En þegar á tíundu öld hefja ÞjóSverjar sókn í austurátt, inn í hinn víSa heim Slafanna. Þessi germanska sókn í austurveg tók margar aldir og allar stéttir hins þýzka miSaldaþjóSfélags slóg- ust í förina: riddarar, klerkar, kaupmenn og bændur. Á nýlendujörS í heirni Slafa varS til þaS ríki, sem bar nafniS Prúss- land. Upprunalega var héraSiS milli Vislu- fljóts og Memel eitt kallaS Prússland. NafniS er dregiS af litháiskum þjóSflokki, er kölluSust Pruzzi. Um aldamótin 1200 hafSi veriS stofnuS riddararegla í Pales- tínu, er síSan bar nafniS Þýzku riddar- arnir. Þeir klæddust hvítum skikkjum meS svörtum krossi. ÁriS 1229 hafSi regl- an flutzt til Þýzkalands og var hún þá kvödd til krossferSa gegn Prússum handan Vislufljóts. Stórmeistari reglunn- ar, Hermann af Salza, varS viS þessari kvaSningu, Póllandshertogi hét henni aS gjöf öllum þeim löndum, er hún fengi lagt undir sig í sveitum hinna heiSnu Prússa. Þýzku riddararnir skipuSu sér undir léns- veldi páfans og þágu þau lönd, sem þeir unnu aS léni af staSgengli heilags Péturs, hann var nógu fjarlægur lénsherra til þess aS þeir gætu fariS sínu fram aS vild sinni. Hinir heiSnu Prússar voru harSir í horn aS taka, gerSu hverja uppreisnina á fætur annarri gegn hinum nýju aSkomumönn- um og herrum, en uppreisnirnar voru bældar niSur meS miskunnarlausri hörku. Þýzku riddararnir drápu einfaldlega obb- ann af þeim innfæddu, teygSu til sín þýzka landnema, bændur og kaupmenn, og brátt var héraSiS orSiS alþýzkt. Sjálfir urSu þýzku riddararnir aSsjálir kaupa- héSnar, landstjórn þeirra markaSist af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.