Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1966, Síða 103

Andvari - 01.06.1966, Síða 103
ANDVARI BLÓÐ OG JÁRN FYRIR EINNI ÖLD 101 fyrir Sambandsþingið tillögu þess efnis, að kvatt yrði til Þjóðfundar alls Þýzka- lands og kosið til hans almennum og beinum kosningarétti. Það skyldi vera verkefni þessa þjóðfundar að ræða frum- varp þýzkra ríkisstjórna um endurbætur á Þýzka bandalaginu. Með þessari tillögu varð öllum ljóst, að Bismarck var til alls búinn, er hann stefndi að settu marki. Hann vilaði ekki fyrir sér að vekja sjálfa marzbyltinguna sér til bandalags, Þjóðfundinn og hinn almenna beina kosningarrétt. Vilhjálmur I. og prússneskir íhaldsmenn voru skelf- ingu lostnir þegar leiðtogi þeirra höfðaði til lýðsins og .veitti honum pólitískt vald og réttindi. Frjálslyndu flokkunum óaði við því, sem í vændum var: borgarastyrj- öld í Þýzkalandi. 1 Vínarborg var sundl- andi ráðaleysi, en þó varð ofan á sá flokk- urinn, sem vildi heldur stríð en gangast undir valdboS Prússlands. Austurríkis- stjórn kastaði hanzkanum framan í Bis- marck, er hún lagði hertogadæmamálið fyrir Sambandsþingið. Hinn 14. júní lagði fulltrúi Austurríkis á Sambands- þinginu fram tillögu um að öll ríki banda- lagsins utan Prússlands skyldu hervæð- ast. Fulltrúi Prússlands lýsti þvi þá yfir, að skipulagsskrá Þýzka bandalagsins væri úr sögunni og hvatti ríkisstjórnimar til þess að mynda nýtt samband undir forustu Prússa. MeS þeim töluSum orð- um var saga Þýzka ríkjabandalagsins öll og höfðu fáir ástæðu til að gráta það. Stuttu eftir að þessi tiðindi gerðust réðust prússneskir herir inn í Hannover, Saxland og kjörfurstadæmið Hessen og á hálfum mánuði var allt Þýzkaland norðan Mainfljóts á valdi Prússlands. Hinn 20. júní lýsti Ítalía stríði á hendur Austurríki, en beið mikinn ósigur. Aust- urríkismenn gátu þó ekki hagnýtt sér þennan sigur, því prússneski herinn óð fram í Bæheimi samkvæmt hernaðar- áætlun Helmut von Moltkes og gersigr- aði Austurríkismenn milli Sadova og Königgrátz hinn 3. júlí. Prússakonungur og herráð hans ætluðu að stefna til Vin- arborgar og setja Austurríki friðarkostina í höfuðborg þess, en áður en svo yrði var samið vopnahlé 22. júlí. Ástæðan til þessa var sú aS Napóleon Frakkakeisari var farinn að hræra á sér. Engum voru ófarir Austurríkismanna sárari vonbrigði en honum. Sama daginn og orrustan var háð hjá Königgrátz hafði Austurríki látið VenezíuhéraS af hendi við hann, en hann skyldi síðan afsala sér því til Italíu. Prússneski herinn var nær allur langan veg frá Rínarlandamærunum og Bis- marck þorði ekki að spenna kröfur sínar á hendur Austurríki of hátt af ótta við að Frakkakeisari hlutaðist til um stríðið. ForsætisráSherra Prússlands beið í ofvæni eftir orðsendingu frá Paris um það, hve mikil lönd Prússar mættu innlima. Bis- marck varð því þeirri stundu fegnastur er honum bárust þau boð frá Frakklands- keisara, að hann hefði ekkert við það að athuga þótt Prússland bætti við sig um fjórum milljónum þegna í NorSur- Þýzkalandi, en Saxlandi vildi keisarinn hlifa og hann var með öllu andvigur því, að Austurríki léti nokkur lönd af hendi til sigurvegaranna. f raun og veru var friSurinn, sem Prússland og Austur- ríki gerðu með sér í Nikolsburg, mark- aður valdboði Frakkakeisara. En sá frið- ur kostaði Bismarck mikla baráttu við Vilhjálm I. Prússakonung og herforingja hans. Fram til þessa hafði Bismarck leitt Prússakonung við hönd sér án þess hann vissi í rauninni af því og stundum gegn vilja hans, út í tvær styrjaldir. En þessir auðunnu sigrar höfðu stigið bæði kon- ungi og herforingjum hans til höfuðs, hin forna prússneska landagræðgi blossaði upp í vímu sigursins. Vilhjálmur heimt- aði afdráttarlaust, að lönd yrðu tekin af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.