Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.06.1966, Qupperneq 115

Andvari - 01.06.1966, Qupperneq 115
ANDVARI SNEMMA BEYGIST KRÓKURINN . . . 113 svo raunar alla ævi, að utanaSkomandi áhrif, svo sem gleði, sorg eða lestur stór- brotinna bókmenntaverka orkuðu sterkt á þennan andans jöfur og komu því róti á sálarlíf hans, að fram spruttu sum feg- urstu og stórbrotnustu ljóð hans. Um bernsku sína og bræður farast Matthíasi svo orð m. a. í sjálfsævisög- unni: „Við vorum lengst af saman þrir bræð- urnir, binir elztu sem lifðu: Eggert, Magnús og ég. Næstur okkur var Ari; bann ólst upp á Kollabúðum, næsta bæ, og var þó oftlega með okkur. Hinir, Einar, Sæmundur og Samúel, voru yngri. Þeir elztu tveir, og svo Ari, voru töluvert fljótari á légg og lagaðri til vinnu en ég, en helzt til snemma var þeim of mikiÖ ætlað, eftir kröftum, og mun það hafa kippt þroska og fjöri úr hinum elzta að minnsta kosti. Um okkur alla fjóra var snemma sagt, að við værum næmir og liðlegir og efni í skáld." Urn fyrstu tilraun þeirra bræðra til vísnagerðar farast honum svo orð: „Því miður magnaðist snemma hjá okkur óstýrilætið, ekki sízt leiÖangrar okkar og einfarir út um holt og heiðar, um fjörur, fjall og skóga.--------------- Aldrei heyrði ég þess út í frá getið, að við þættum ódælli en önnur börn, en hitt sögðu okkur karlar og konur í ná- grenninu, og það oft óbeðið, að við værum tilvaldir piltar og meir en vel af guði gerðir. En að við værum í sannleika heldur ódælir, dettur mér ekki í hug að neita og gæti ég sannað það með nægum dæmum, ef mér virtist það miklu skipta. Til dæmis um léttúð okkar er okkar fyrsta baga, er svo hljóðar: Týndum gjörð — brutum stein — stefndum upp að „Steini" —- strukum upp í dal. Átti stakan að telja upp afrek dagsins: aÖ við týndum reiðgjörð og brut- um hverfistein o. s. frv.“ Ekki er hægt að segja, að þessi fyrsta baga þeirra bræðra, sem Matthías hefur eflaust átt einhvern þátt í, gefi mikil fyrir- heit um þau stórvirki, er hann síÖar átti eftir að inna af höndum á sviði bókmennt- anna. En „villimannalíf" ungu drengj- anna frá Skógum hefur eflaust haft sína góðu kosti, enda segir Matthías: „Aldrei námum við mcira á fám misserum en þá, og aldrei fundum við fróðari og betri fósturmóður en hina heilögu, máttugu mannkynsmóður, Náttúruna." ■— í þess- um máttuga skóla náttúrunnar hafa þau frjókorn sennilega fest rætur í næmri barnssál, er síÖar áttu eftir að bera mest- an og fegurstan ávöxt í stórbrotnustu ættjarÖarkvæÖum þjóðskáldsins frá Skóg- um í Þorskafirði. XI Laust eftir miðja 19. öld var fátækur, föðurlaus drengur að hrekjast úr einni vist í aðra meðal vandalausra norður í Axarfirði. Lífskjör hans voru, eins og annarra fátækra barna á þeim tímum, þrotlaust strit fyrir brýnustu lífsnauð- synjum, enginn möguleiki virtist til skóla- göngu og þeirrar menntunar, sem hug- urinn stóð helzt til. Framtíðin virtist ekki fela í sér önnur fyrirheit en vinnu- mennsku hjá misjöfnum húsbændum næstu árin, eða þar til við tæki búhokur hans sjálfs á einhverju afdalakoti. En ein var sú gáfa, sem þessum unga, umkomu- lausa dreng var gefin í ríkum mæli. Það var skáldgáfan. Sú náðargáfa átti síðar eftir að vekja athygli ýmissa mætra manna á honum og greiða götu hans til auk- innar menntunar og frekari frama. Drengur sá, sem hér um ræðir, hét Kristján Jónsson, síðar kunnastur undir nafninu Kristján Fjallaskáld, því að á Hólsfjöllum dvaldist hann um árabil, áður en hann fór suður í skóla, 1863. Kristján var mjög bráðþroska og hefur 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.