Andvari - 01.06.1966, Page 120
118
ÞORVALDUR SÆMUNDSSON
ANDVARI
konu, sem, ásamt fyrri skáldsögu hans,
Pilti og stúlku, mun ætíS halda minn-
ingu Jóns Thoroddsens á lofti sem braut-
rySjanda íslenzkrar skáldsagnagerSar á 19.
öld. Einn a£ meginþáttunum í skáldskap
hans, einkum í bundnu máli, er ættjarS-
arástin og hin ríka tilfinning hans fyrir
fegurS og unaSi náttúrunnar. Þær kennd-
ir, sem hann í æsku mun hafa drukkiS
í sig í samskiptum viS náttúruna í fögr-
um og friSsælum byggSum BreiSafjarSar,
lyftu skáldanda hans síSar hátt og gerSu
hann aS einu okkar vinsælustu skálda.
Helztu heimildir: Egils saga, Hallfreðar saga,
Gunnlaugs saga ormstungu (í útgáfu dr. Guðna
Jónssonar), Sturlunga saga; formáli Steindórs
Steindórssonar að bókinni Dagbók í íslandsferð
1810, Ritsafn Bólu-Hjálmars (í útgáfu Finns
Sigmundssonar), Sögukaflar af sjálfum mér eftir
Matthías Jochumsson, Dægradvöl Benedikts
Gröndals, Jón Thoroddsen og skáldsögur hans
(fyrra bindi) eftir dr. Steingrím J. Þorsteinsson.