Andvari

Volume

Andvari - 01.06.1966, Page 126

Andvari - 01.06.1966, Page 126
HELGI I-IARALDSSON: Hvar er Lögberg? Þetta þykir mönnum að vonum skrýtin spurning. Eins og Lögberg sé týnt! Fyrir 50—60 árurn hefði engum dottið i bug að varpa fram þessari spurningu. Þá vissi hvert fermingarbarn á Islandi, hvar Lögberg var. Þá var kennd Landa- fræði eftir Morten Hansen; og þar stendur, að milli Nikulásargjár og Flosa- gjár sé hraunrimi. Það er hið forna Lög- berg. Sömuleiðis lærðum við Islendingasögu handa byrjendum eftir Boga Th. Melsteð. Þar er þessi póstur: „Lögsögumaðurinn var formaður lög- réttu og stjórnaði þingi. Hann átti að segja upp eða hafa yfir fyrir öllum þingheimi lög þau öll, er í gildi voru, og átti hann að hafa lokið því á þrem þingum. Af þessu starfi var nafn hans dregið. Lögin sagði hann upp á þeim stað, er kallaður var Lögberg." Þessu til staðfestingar eru svo birtar tvær myndir eftir Daniel Bruun. Undir annarri myndinni stendur m. a. þetta: „Á miðri myndinni til hægri handar sést hamarinn, hið svonefnda Lögberg og gjárnar beggja megin.“ Bókin, sem þetta er í, var gefin út 1904 og þar er hægt að ganga að þessu, ef menn vilja. Astæðan til þess að ég fer að rifja upp þessar gömlu minningar er sú, að nýlega las ég í Hehna er bezt ágæta grein eftir Stefán Jónsson fyrrverandi námsstjóra. Þar er mjög greinagóð lýsing á Þingvöllum og öllu umhverfi þeirra. Þar stendur m. a. þetta: „Þegar niður kemur alllangt í AI- mannagjá, er komið að sögulega merk- asta stað Þingvalla. En það er Lögberg hið forna, þar sem lögsögumaður stóð, er hann sagði upp lögin. Er það rishá klettaborg á eystri barmi Almannagjár, til hægri þegar haldið er niður gjána. Efst á klettinum er nú há og sterk fánastöng. Rétt hjá Lögbergi eru nokkrar búða- rústir frá söguöld, allar merktar, þar á meðal Snorrabúð, búð Snorra goða á Helgafelli." Svo kemur nú aðalrúsínan, og hún er á þessa leið: „Rétt austan við Brennugjá eru tvær djúpar gjár, sem heita Nikulásargjá og Flosagjá. I þeim er helkalt uppsprettu- vatn. A milli gjánna er grasigróinn hraun- rimi, og var einu sinni álitið, að þarna hafi Lögherg verið. Talið er nú, að þetta sé fjarstæða, og öll söguleg rök hnigi að því, að Lögberg hafi alltaf verið á eystri harmi Almannagjár eins og fyrr segir." íslendingar hafa löngum verið nefndir „söguþjóðin", og það með réttu. Því að engin þjóð í veröldinni þekkir betur sögu sína og uppruna heldur en þeir. Ef ferðazt er um landið, þá verður tæplega þverfótað fyrir örnefnum frá landsnáms- tíma og söguöld. Allt stendur þetta heima við söguna. Svo láta fræðimenn sig hafa það að bera á 'horð fyrir þjóðina, að hún hafi gleymt þvi örnefni, sem hvað frægast er í okkar sögu, sjálfu Lögbergi, og þessu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.