Andvari

Volume

Andvari - 01.06.1966, Page 129

Andvari - 01.06.1966, Page 129
ANDVARI HVAR ER LÖGBERG? 127 Snorri goði hefði getað heitið Ásgrími Elliðagrímssyni því að verja Flosa og mönnum hans vígi í Almannagjá, hefði Lögberg verið hjá búð hans. Ef bardag- inn hefði byrjað þar hjá búðinni, þá var Snorri og menn hans umkringdir af her- flokkum." Þetta segir Finnur, sá vitri maður. Að síðustu held ég, að ég verði að bæta einni rúsínu í pylsuendann, eins og dansk- urinn segir. Dr. Björn M. Ólsen segir í umræðunum um mál þetta 1914—15 þessa gullvægu setningu: „Reyndar vantar þau orð, sem allt er undir komið (ca. á virkið fyrir búð sína) í hið elzta og bezta handriti af Sturlungu." Ilafa menn heyrt öllu betra innlegg í mál? Og hvað segir svo Grágás um öll þessi boðorð, þegar verið er að lýsa þingreglum á Alþingi: „Til Lögbergs má ekki ganga seinna en í síðasta lagi, þegar sólu ber yfir vestri brún Almannagjár frá Lögmannsþúfu á Lögbergi En Lögmannsþúfa er örnefni á hraun- rimanum milli Nikulásargjár og Flosa- 8Íár- Svo ætla ég að Ijúka þessu máli með orðum Finns á Kjörseyri, sem eru eins og töluð út úr huga margra eldri manna, það þori ég að fullyrða: „Þótt mörgum hætti við að trúa ýrnsu án umhugsunar, sem þeim er sagt í nafni vísindanna, þá má vænta þess, að menn hugsi sig dálítið um, áður en þeir breyta nöfnum á merkustu og helgustu stöðum þjóðarinnar, aðeins fyrir nokkrar mis- ritanir og getgátur."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.